Íslendingur


Íslendingur - 11.02.1944, Blaðsíða 4

Íslendingur - 11.02.1944, Blaðsíða 4
ÍéLENDDíC&le t' - . -______Í_—- - ............ .............-•-............. Þankabrot Vísnabálkur. Jóns í Grófinni. ARSHÁTÍÐIR félaga eru víðast haldnar um þessar mundir með horðhaldi, ræðum, söng og dansi. Félögin í bænum eru mörg og það er ekkert félag, sem ekki hef- ir árshátíð. Sumir menn eru í mörgum félögum og verða að sækja margar árshátíðir, sem að sjálfsögðu ltoma tilfinnanlega við pyngjuna. Oftast eru hátíðir þessar hverri annarri líkar. Fólkið er hógvært og fámælt yfir kaffidrykkjunni og undir ræðuhöldunum og frem- ur þungur blær yfir samkvæminu, unz einhver verður til að byrja á söngnum. En söngurinn er ær- ið einhæfur og fábrotinn. Oftast mun hin síðustu 4—5 ár vera byrjað á »Kátir voru karlar« og róið undir. Síðan koma önnur kunn lög undir auðlærðum text- um, svo sem: »Bravo, bravissimo«, sem mun vera ólíkt áhrifa- meira en vísurnar »Komdu og skoðaðu í kistuna mína«. Og þá er kvæðið um Pálínu og sauma- vélina hennar einkar vinsælt á slíkum hátíðakvöldum. Þegar þessum léttu lögum sleppir er gjarna gripið til gamal- kunnra laga, svo sem »Eldgamla lsafold«, en við það hafður sér- stakur texti, er ber höfundi vitni um frjósaman anda og óvenjulega »lyrik«. En hann mun vera svo- hljóðandi: Rúgbrauð með rjóma á, rúgbrauð með rjóma á, er gott að fá rugbrauð með rjóma á rúgbrauð með rjóma á rúgbrauð með'rjóma á er gott að fá. MÁLSHÁTT A VISU R. Lítil var mín lestrarmennt, ljúft ég við það kannast, því er fífl að fátt er_kennt fullvel á mér sannast. Frúin gaf mér hafrahrat, hlaut ég það að smakka, sultur gerir sætan mat, svo er fyrir að þakka. Ef barnið þitt cr brekótt, villt ■sber það oft um dugnað vott, fátt er svo með öllu illt að ekki l)oði nokkuð gott. Hefir Steini í stelpu náð, strákurinn er að mannast, víða kemur vargi bráð, virðist á því sannast. Logl. ATVINNULEYSISSKRÁNING fór fram á Vinnumiðlunarskrif- stofunni í byrjun þessa mánaðar, og mættu 80 karlmenn til skrán- ingar. 1 nóvember létu 25 ménn skrá sig. HJÁLPRÆÐISHERINN. Sunnudag kl. 11 helgunarsam- koma. Kl. 2 sunnudagaskóli. Kl. 4 og kl. 8.30 hjálpræðissamkomur. Mánudag kl. 4 heimilasambandið. Verið velkomin! ORGEL. Elliheimilið í Skjaldar- vík biður menn að athuga, hvort nokkur hér í bæ eða nágrenni getur lánað því orgel um ilengri eða skemmri tíma gegn góðri leigu. Þetta var fyrsta vers, svo kemur annað vers það er alveg eins, Rúgbrauð með rjóma á o. s. frv. Þetta var annað vers svö kemur þriðja vers það er alveg eins Rúgbrauð með rjóma á, o. s. frv. Og þannig er áfram haldið, svo lengi sem menn þola. Islendingar eru ljóðelskir og söngelskir. Og það hlýtur að vera mjög þroskandi fyrir æskuna að syngja fullum hálsi þessi undur- fögru ljóð við gömlu lögin okkar! Alþingismaður dæmdur í varðhald 15. jan. sl. var síra Sveinbjörn Högnason dætndur í 15 daga varð- hald fyrir brot -á áfengislögunum, bifreiðalögunum og lögum nr. 60, 1943, sem banna íslenzkum borg- urum að fara inn á hernaöar- svæði, og auk þess sviptur öku- leyfi ævilangt. Tildrög málsins eru þau, að snemma í desember sl. ók sr. Hds til sölu. Húseign mín, Lögbergsgata 3, Akureyri, er til sölu og al.lt húsið laust til íbúðar 14. maí n. k. Tilboð í húseign- ina óskast fyrir 1. marz n. k. og er réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Akureyri, 10. febr. 1944. GUNNAR EIRIKSSON. ÍBÚÐ. Ung og reglusöm hjón óska eftir íbúð, 1—3 her- bergi og eldhús 14. maí n.k. Margskonar húshjálp getur komið til greina. Tilboð óskast send blaðinu fyrir 19. febr. n. k. merkt »Ibúð ’44« Sveinbjörn liifreið sinni á mann- virki og skemmdi það, en hann var undir áhrífum áfengis. Sænsk skipasmíðastöð getur tekið að sér smíði á stærri og minni yélskipum og haft þau tilbúin í stríðslok. Öllum fyrirspurnum svarað greiðlega. F. JOHANNSSON, Pósthólf 891, Reykjavík. REFIK. Nú er rétti tímlnn að fá sér refaskinn fyrir vorið. Mikið úrval nýkoinið. IIANNYRÐAVERZL. RAGNH. O. BJÖRNSSON. Útsæðiskartöflur Peir félagsmenn, sem hafa hugsað sér, að biðja okkur að útvega sér útsæðiskartöflur fyrir vor- ið, þurfa að senda pantanir sínar til skrifstofu félagsins fyrir febrúarlok. Kaupfélag Eyfirðinga TILKYNNIN6. Viðskiptaráðið hefur ákveðið að hámatksálagning í smásölu á alla innlenda málningu og lökk megi ekki vera hærri en 30°^ Akvæði þessi koma til framkvaímda að því er snertir vörur, sem keyptar eru frá og með ). febrúar 1944, Reykjavík 31. jan. 1944. Verðlagsstjórínn. Bifvélavirkjar. Einn til tveir reglusamir bif-t vélavirkjar vel vanir alhliða, viðgerðum bíla, geta fengið at-t vinnu frá 1. eða 15. maí á við-t gerðaverkstæði voru. Upplýsingar gefur verkstæðisfori maður Bragi Svanlaugsson. BIFREIÐASTÖÐ AKUREYRAR, Kr. Kristjánsson. Lokum laugardaginn 12. febrúaií kl. 19.00 vegna árshátíðaif hílstjóra. BIFREIÐASTÖÐ AKUREYRAR* PrentMMiVjt Ujfirae Jóamtmt hX FasteiQnir til sölu: Lítil húseign í innbænum, laus í vor. Erfðafestulönd við bæinn BJÖRN HALLDÖRSSON. Hús til sölu. Tilboð óskast í hálft íbúðar- hús á góðum stað. Réttur á- skilinn til að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar hjá JOLIUSI JÖHANNESSYNI, Oddeyrargötu 24. Píanoharmonika til.sölu. Uppl. hjá STEFÁNI HALLDÖRSSYNI, Strandg, 13,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.