Íslendingur


Íslendingur - 16.06.1961, Side 3

Íslendingur - 16.06.1961, Side 3
Föstudagur 16. júní 1961 ÍSLENDINGUR 3 og í MIKILU ÚRVALI. Enn fremur hinir vinsælu HAMPGANGAÐREGLAR 70 og 90 cm. breiðir. Póstsendum. BYGGINGAVORUVERZLUN AKUREYRAR © z I .... i ¥ Alúðarþakkir freri ég öllurn, sem með margvislegu ±- móti auðsýndu mér vinarkug á sextugsafmœli mínu 11. f £ júni siðastliðinn. % i. Sérstaklega þakka ég söfnuðum minurn fyrir veglegt % samsceti og höfðinglegar gjafir. Guð blessi byggð og f land. | Í BENJA MÍN KRISTJÁNSSON. $ & i 1 | | Þakka vináttu mér sýnda á sextugsafmcelinu, 11. f i- júni. | $ FRIÐJÖN ÓLAFSSON. J ð-fSt:-S-Æ)'fSS-(-a'fSS-!-Æ)'fSS-í-3'fSS-(-S'fSiC-Ws)-<SS-M3<SS-<-SHSS-Wð'fSS'Wð'fSS-«Ö-<SS KARL L. BENEDIKTSSON, skrifstofumaður, andaðist í Fjórðimgssjúkrahúsinu liinn 15. þ. m. Jarð- arförin ákveðin síðar. Móðir og systkini hihs látna. Eaðir okkar HARALDUR GUÐNASON, Haínarstræti 18'B, sem andaðist í Fjórðúngssjúkrahúsinu 12. júní, verður jarðsunginn írá Akureyrarkirkju mánudaginn 19. júní - kl. 2 e. li. Syriir hins látna. SVANBERG SIGURGEIRSSON, fynverandi vatnsveitustjóri, andaðist að lieimili sínu I»órunnarstræti 97 11. júní : síðastliðinn. Kveðjuathöfn fer fram frá Akureyrar- : kirkju þriðjudáginn 20.' júní kl. 2 e. h. — Jarðsett verður að Lögmannshlíð. Eiginkona, börn, tengdabörn og harnabörn. Innilégar þakkir fyrir auðsýnda samúð’við andlát og jarðarfor lÖðúr okkar, tengdaföður og afa, SVANBERGS EINARSSONAR. Svanhjörg, Árdís, Magnús og harnahörn. er nýlega flutt í nýbyggingu við Glerárgötu 24, en þar hefur verzl unin 4 hæða hús í byggingu. Tvær hæðir eru þegar byggðar, og er verzlunin með bygginga- vörur á neðstu hæð, en á efri hæð er glerslípun og speglagerð, hið eina fyrirtæki sinnar tegund- ar hér í bæ. Eru þar slípuð gler í bíla, skápa, á borð o. fl. og annast erlendur sérfræðingur þá þjónustu eins og sakir standa. Gólfflötur verzlunarinnar er 260 fermetrar. Teikningu að bygg ingunni gerði Mikael Jóhannes- son, járnateikningar Ásgeir Mark ússon. Hitalögn annaðist Per áttu virkan þátt í að gera það í sólskini á Laugum 176 ÞÁTTTAKENDUR frá 11 prestaköllum í Eyjafirði og Þing eyjarsýslum sóttu 4. fermingar- barnamótið á Laugum í Reykja- dal um síðustu helgi og var veð- ur hið fegursta báða mótsdagana. Við setningu mótsins risu allir úr sætum í virðingar- og þakk- arskyni við minningu séra Frið- riks Friðrikssonar. Prófastur Þingeyinga, séra Friðrik A. Frið riksson bauð þátttakendur vel- komna og mælti lokaorð, þegar mótinu var slitið. íþróttum og leikjum stjórnaði Jónas Jónsson fró Brekknakoti og var keppt í mörgum greinum. Séra Kristján Búason annaðist kvöldvökuna og sýndi litskuggamyndir frá dvöl sinni í Bandaríkjurrum. Hugleið- ingu og kvöldbæn flutti séra Fjalar Sigurjónsson, en morgun- bænir séra Ingimar Ingimarsson. Þorsteinn Einarsson íþróttafull- trúi ávarpaði mótsgesti. 8 biblíu- flokkar störfúðu. Guðsþjónusta var flutt í Eirtarsstaðakirkju. Fyr ir altari þjónuðu séra Birgir Snæ björnsson og séra Sigurður Guð- mundsson, en séra Pétur Sigur- geirsson prédikaði. Á mótinu var mikill söngur og undirleik allan annaðist Aðalgeir Aðalsteinsson. Mótið fór mjög vel fram. Sér- staka athygli vakti prúð fram- koma barnanna, sem bar héimil- um þeirra fagurt vitni. Kveðjur bárust frá biskupi íslands, æsku- lýðsfulltrúa og mótinu á Sauðár- króki. Mótsnefndin er skipuð séra Sigurði Guðmundssyni, Grenjaðarstað, séra Sigurði H. Guðjónssyni, Hálsi og séra Pétri Sigurgedrssyni, Akureyi'i, sem stjórnaði mótinu. Starfað' var í nýjum húsakynnum Laugaskóla. Móttökur á staðnum voru hinar prýðilegustu. Mótið var allt hið ánægjulegasta. bæði ánægjulegt og áhrifaríkt. Hér er merkur þáttur í starfi þjóðkirkjunnar fyrir æskulýðinn. Ki'ogh, en neðsta hæðin er loft- hituð. Frágangur allur er hinn vandaðasti. 25 ARA STÚDENTAR í ÍSLENDINGI 19. júní 1936 er listi yfir útskrifaða stúdenta úr Menntaskólanum á Akureyri, en þá gaf skólinn af sér 19 stúdenta, 15 úr máladeild og 4 úr stærð- fræðideild. Stúdentar úr mála- deild voru: Ingvar Brynjólfsson, Kristján Eldjárn, Bjarni Vil- hjálmsson, Hannes Guðmunds- son, Kjartan Ragnars, Ragna Jónsdóttir, Sigui'ður Bjarnason, Björn Björnsson, Baldur Eiríks- son, Steinþór Kristjánss., Unndór Jónsson, Stefán Snævarr, Baldur Bjarnason, Jóhann Jónasson og Jón Hallgrímsson, — en úr stærð fræðideild Björn Jónsson, Jó- hannes Pálmason, Marteinn Björnsson og Ingvar Björnsson. Þrír þessara stúdenta höfðu lesið utan skóla (Baldur Eiríksson, Steinþór og Jóhannes), og segir svo í niðurlagi frásagnarinnar: „Það er aðeins einn maður, sem tékið hefur jafn háa einkunn frá Menntaskólanum á Akureyri og Ingvar Brynjólfsson, en enginn þaðán Hærri. Baldur Eiríksson las 5. og 6. bekk á einum vetri.“ S E 1 T U G U R VARÐ sl. sunnudág. Friðjón Ól- afsson, Hafnarstræti 71 hér í bæ. Hann er fæddur og uppalinn í Eyjafirði og bjó myndarbúi að Reykhúsum um árabil, unz hann fluttist hingað til bæjarins. Frið- jón hefur jafnan verið dugnaðar- og atörkumaðUr, vinsæll og vel metinn af þeim, sem honum kýnn ast. Kvæntur er hann Brynhildi Stfefánsdóttur, ættaðri úr Þing- feyjarsýslu.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.