Íslendingur


Íslendingur - 16.06.1961, Blaðsíða 8

Íslendingur - 16.06.1961, Blaðsíða 8
 I I Undanbrögðin eru | | ekki einhlít | I DAGUR liefur verið spurður \ | um það undanfarið, vegna sí- j | endurtekinna skrifa hans um = j árásir ríkisstjórnarinnar á sam j | vinnufélögin, hve mikið fé það j I sé, er félögin hafa afhent \ j Seðlabankanum úr innláns- j I deildum þeirra, en svörin eru j I annað hvort engin eða út í = I hött. Blaðið liefur komizt j i lengst í því að vitna í ársreiltn j = inga félaganna, sem séu öllum = = opnir og gefnir út í stóru upp- j i lagi. Við, — sem höfum hér j I fyrir framan okkur reikninga \ : KEA og KÞ, sjáum ekki í j I þeim, hve miklar upphæðir i \ þessi ágætu samvinnufélög I 1 hafa innt af hendi í Seðlabank j I ann. Um það er enginn stafur. \ | Hinsvegar vitum við, að þetta j i „kaldasta frystihús landsins,“ i i sem Dagur nefnir Seðlabank- = | ann, hefur lánað hin svo- j 1 nefndu „afurðalán“, og þeirra i i njóta samvinnufélögin fyrst og : | fremst. Og það með óvenju- j H lega góðum vaxtakjörum. — i i Vill nú ekki ritstjóri Dags : | gefa það upp, (fyrst ekki er j | unnt að sjá það í reikningum : j hinna „opnu“ félaga), hvað \ \ þau hafa greitt i Seðlabankann i_,T r .„n.nTMr. 1 * - = SL. LAUGARDAG kom varð- : eftir kröfu ríkisstjórnarinnar? , r . : : skipið Por með þrju tæreysk i Undanbrögð í því efni eru i , . . , . i = handfæraskip hingað til Akur- : bæði leiðinleg og óþörf. i , . , . i 5 eyrar, en skip þessi hotðu verið XLVII. árgangur — Föstudagur 16. júní 1961 — 21. tölublað Flóabáturinn Drangur mun fara um aðra hvora helgi með ferða- fólk til Grímseyjar í sumar. Hér er hann að leggja af stað með um 65 manns sl. laugardag. Var það fólk einkum úr fram-Eyjafirði. Þrír Færeyingar í landhelgi Gerðu 3 mörk af 4 TVEIR knattspyrnukappleikir voru háðir nú í vikunni, og komu Akureyringar þar allmikið við sögu. Á sunnudaginn var, í til- efni af 50 ára afmæli Melavallar- ins í Reykjavík, var háður kapp- leikur milli Reykvíkinga og utan bæjarmanna. Þar komu fram 4 Akureyringar, og stóðu sig að sögn sjónarvotta mjög vel. Sl. miðvikudagskvöld var svo háður kappleikur milli landsliðs- ins og pressuliðs. Þar voru fjórir Akureyringar, og sýndu frábæra getu og leikni. Leikar fóru svo, að pressuliðið sigraði með 4 gegn 2. í því liði voru þrír Akureyringar, Stein- grímur Björnsson, sem gerði 2 VISIR STÆKKAR DAGBLADIÐ VÍSIR, elzta dag- blað landsins, breytti mjög um svip á sl. mánaðamótum. Var Vís ir þá stækkaður upp í 16 síður og prentaður með litum. Hefur blað ið tryfgt sér nokkra góða „penna“, er rita um hina ýmsu efnisflokka. Ritstjórar Vísis eru Hersteinn Pálsson og dr. Gunnar G. Schram. mörk, Kári Árnason, en hann gerði eitt mark, og Jón Stefáns- son. í landsliðið fór Skúli Ágústs son. Leikur Akureyringanna var að allra dómi hinn bezti. Eftir þessa leiki má búast við, að Ak- ureyringar verði teknir í lands- liðið. Vinabæjarliðið „Frejau Á SL. ÁRI fór knattspyrnuflokk- ur héðan í keppnisför til vinabæj arins Randers í Danmörku. Kepptu Akureyrarpiltarnir við B-lið knattspyrnumanna þar. Nú mun í ráði, að A-lið vinabæjar- ins endurgjaldi heimsóknina, og komi hingað í næstu viku. Dan- irnir leika einn leik í Reykjavík, en tvo leiki hér, 24. og 26. þ. m. Þarna er um að ræða mjög sterkt og vel þjálfað lið, meðalaldur er 24 ár. Gaman verður að sjá hvern ig okkar mönnum tekst við þetta lið, en akureyskir knattspyrnu- menn hafa nú sýnt mikla framför og dugnað í þessari viku eins og skýrt er frá á öðrum stað hér í blaðinu. að veiðum 1—1,8 sjómílur frá Kolbeinsey. Það var gæzluflug- vélin Rán, sem kom að skipun- um seint á föstudag. Ekki náðu flugmennirnir talsambandi við Færeyingana, en skipsmenn hættu þegar veiðum, er þeir urðu vélarinnar varir og héldu í átt til lands. Rán náði þá sambandi við Þór, og kom hann á móti skipunum skammt innan við 12 mílna mörkin, setti menn um borð í þau, og var síðan haldið til Akureyrar. Sjópróf hófust á laugardag, en dómur var upp kveðinn seint á mánudag. Skip- stjórarnir hlutu kr. 17.250.00 sekt, og var auk þess gert að greiða allan sakarkostnað. Þá var afli og veiðai'færi gert upptækt. Undu dóminum ekki vel. Frændur vorir létu illa yfir þessum dómi, enda þótt har.n sé einn sá vægasti, sem til er fyrir landhelgisbrot. Hins vegar er vart til dæmi um, að erlend hand færaskip hafi verið tekin fyrir landhelgisbrot. Skipin héldu út á þriðjudag, eftir að hafa sett tryggingu fyrir sektum og sakar kostnaði. Friðjón Skarphéðinsson bæjar fógeti kvað upp dóminn, en með- dómendur voru Þorsteinn Stef- ánsson hafnarvörður og Bjarni Jóhannesson. Verjandi Færey- inganna var Jónas G. Rafnar. SKOT ÚT í LOFTIÐ. f Degi s.l. laugardag segir rit- stjórinn í tilefni af verzlunar- mannaverkfallinu: „Kaupmenn, sem hér á Akur- eyri ætluðu að græða á lokun KEA, urðu fyrir vonbrigðum.“ Hér er sk’otið út í loftið. Kaup- menn stóðu ekki fyrir vinnu- stöðvun í verzlunum, heldur fé- lagsskapur, sem STARFSFÓLK KEA er fjölmennast í og getur ráðið því, hvort verkfall er gert eða ekki. Kaupmenn höfðu engin afskipti af verkfallinu, en höfðu búðir sínar að sjálfsögðu opnar og afgreiddu sjálfir þær vörur, er viðskiptamenn þeirra þörfnuðust. Fyrir þeim var því engin „ætlun“ í sambandi við þessa fávíslegu vinnustöðvun, er Framsókn beitti sér fyrir. ÞAÐ VAR ÉG, SEM BARG ÖLLU. Kari Kristjánsson formaður Kaupfélags Þingeyinga skrifar langloku í vikubl. Dag 10. þ. m. þar sem hann telur sig vera að svara grein Þórhallar B. Snædal, er birtist hér í blaðinu 26. f. m. uin nýafstaðinn aðalfund K. Þ. Telur Karl það hina mestu fá- sinnu, að Bjartmar á Sandi hafi verið kallaður í stjórn K. Þ. vegna erfiðleika félagsins. Hann á mun nærtækari skýringu og vitnar í Sögu Kaupfélags Þing- eyinga, sem kom út 1942, en þar kveður hann við þenna tón: „Ég skilaði af mér á aðalfundi 1937. 1 sambandi við frásögn í fundargerð aðalfundarins af skilagrein minni er bókað, að mér hafi verið þakkað: „fyrir að hafa sýnt þá fómfýsi að takast á hendur framkvæmdastjórastarfið á svo erfiðum tíma fyrir K. Þ. sem kunnugt er og leysa það svo vel af hendi, sem nú er sýnt.“ (Orðrétt úr gcrðabók). Hvar var minnzt á það í grein Snædals, að K. K. hefði ekkert gert fyrir K. Þ.? Þarf svona smekklitla sjálfhælni til, sein alls staðar er hlegið að? Þess skal og getið í tilefni af skrifum K. K., að f.vrirsögn grein ar Þórhallar Snædal var ekki hans, heldur gerð af ritstjóra blaðsins og á fullri ábyrgð hans. GÓÐ GJÖF. Danska menntamálaráðuucytið hefur tilkynnt, að það leggi fram 50 þús. d. kr. til kaupa á bókum og gögnum til dönskukennslu í íslenzkum skólum.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.