Íslendingur


Íslendingur - 28.09.1962, Blaðsíða 1

Íslendingur - 28.09.1962, Blaðsíða 1
STALDRAÐ VID HJÁ STAD ARRÉTT t SKAGAF. Nær 6 þúsund fjár á fjalli úr lögsagnarumdæm i Ak. fTííÐINDAMAÐUR blaösins brá sér upp á Glerárrétt sl. laugar- dag, en þá var réttað þar í 2. sinn á þessu hausti. Mikið fjöl- menni var þar samankomið, bílar í tugatali kringum réttina og nokkrir söðlaðir gæðingar. arins. í bárujárnsskúr viS suður- enda réttarinnar eru seldar veit- ingar, kaffi og hlaðnir diskar af brauði. Það er kvenfélagið í Staðarhreppi, sem stendur fyrir þessum veitingum, óg einhvers staðar mundi þessi skammtur vera talinn ódýr á aðeins tutt- ugu og fimm krónur. Réttargesti drífur að. Mér er sagt, að hér sé nú með fámennara móti, þar sem svo margir hafi farið heim til snæð- ings nú um hádegið, en að fjöl- mennara verði, er á daginn líði. Þá er einnig von á fleira fé, því að safnið úr Bólstaðarhlíð- (Framhald á bls. 5) Sjálft sauðféð fyllti ekki al- menninginn nema til hálfs, enda höfðu margir sauðfjáreigendur strax í fyrstu rétt tekið fé sitt heim til beitar á grónum og girtum túnum. Mjög bar á mis- litu fé í dilkunum, einkum gráu, en margir keppa að því að rækta grátt fé vegna þess, hve gæran af því er verðmætari en af öðr- um litum. Rýr afrétt. Við náðum tali af forðagæzlu- manni bæjarins, Þórhalli Guð- mundssyni og spurðum hánn nokkurra spurninga um fjár- eign bæjarbúa, sumarhaga fjár- ins, heyöflun o. s. frv. — Innan bæjarmarka Akur- eyrar munu hafa verið á fjalli í sumar um 2500 ær og um helm- (Framhald á bls. 5.) Slys viS Djúpadalsárbrú Séð yfir hluta af Staðarrétt i Skagafirði i fyrstu réttuni í haust. réttarinnar er margt fé í girð- ingu áfastri við réttina. þau, að Viðar ók bifreið þarna um veginn, og var félagi hans með í bílnum. Er þeir komu að brúnni, stukku fram á veginn þrjár ltindur, og virtist Viðari sem hann mundi hafa ekið á þær. Fór hann því út úr bif- reiðinni, en bað félaga sinn að aka yfir brúna og snúa bílnum við þannig, að ljósin gætu lýst upp staðinn, svo að unnt væri að athuga kindurnar. Síðan gekk Viðar aftur með bílnum, mun hann þá hafa lent með vinstri fót Undir afturhjólinu, en um leið ók bíllinn af stað og fór yfir fótinn og braut báðar pípurnar. Þegar félagi Viðars varð þessa var, fór hann þegar til næsta bæjar og símaði eftir sjúkrabíl. Kom sjúkrabíllinn skömmu síðar frá Akureyri og flutti Viðar í sjúkráhús, en þar var gert að meiðslum hans. Um kindurnar er það að segja, að þær munu hafa drepist eða þurft að lóga þeim á staðnum. | Tungufo ss í Grímsey i UNDANFARIN ÁR hefur j nokkur síldarsöltun verið » i Grímsey, og í surnar voru salt- j aðar þar um 4000 tunnur. — \ Jafnan hefur síldin verið flutt i til lands á smáskipum, en síð- | an sett í stærri skip til út- i flutnings. Er það að sjálfsögðu I seinlegt og kostnaðarsamt. i Síðastliðinn miðvikudag kom i Tungufoss til eyjarinnar og i átti að taka síld. — Skipið er j tæpar 1200 lestir brúttó og yf- j ir 73 metrar að lcngd. Nokkur j vindur var og alda. Þrátt fyrir j það kom þetta stóra skip upp Í að bryggju, og voru á skammri j stundu settar um borð í það i nær 1600 tn. Gekk þetta allt j mjög vel, og telja Grímsey- j ingar þetta stóran dag fyrir i sig, hvað samgöngumál snertir. Við réttina fækkar hestum, en fjölgar bílum Mai'gt manna er þarna, og er verið að draga. Nbkkuð er af hestum, en þó sýnilegt, að allt fólk hefur ekki komið til réttar- innar á hestum, þótt við séum stödd í hinu mikla hestaræktar- héraði, Skagafirði. Bíla- og dráttarvélamergðin umhverfis réttina sýnir það líka, að hér hefur „þarfasti þjónninn" ekki flutt allatilstað- BLAÐBERAR ISLENDINGS. Myndin tekin í ágúst 1962. — Fremri röð frá vinstri: Kristín Stefánsdóttir (Innbær), Sigurbjörn Gunnarsson (Mýrahverfi) og Einar Gunnarsson (Glerárhverfi). — Aftari röð: Sigríður Þorsteinsdóttir (Miðbær), Dóra Gunnarsdóttir (Ytri- brekkur), Auður Ilermannsdóttir (Norður-Eyri), Kristján Ingólfs- son (Suður-Eyri) og Elías Þorsteinsson (Syðri-brekkur). Eins og myndin sýnir, eru blaðberarnir allir ungt fólk og efnilegt. (St.E.S.) SEINT sl. laugardagskvöld varð það slys við Djúpadalsá í Eyja- firði, að ungur maður, Viðar Daníelsson frá Saurbæ, varð undir afturhjóli bifreiðar, og brotnaði illa á fæti. Nánari tildrög slyssins voru (Ljósm.: St. E. Sig.) UM þessar mundir standa yfir göngur og réttir um land allt. Það er gaman að koma í réttir á fögrum haustdegi og sjá allar þess- ar fallegu skepnur. Bændumir líta athugulir yfir hópinn, og reyna að gera sér grein fyrir hversu heimturnar séu góðar. Svo má sjá ungt par skreppa í næstu laut. Það þarf að ræða einhver einkamál, sem ekki gafst tóm til að ljúka á síðustu samfundum. Og í skjóli undir réttarveggnum sitja nokkrir ráðsettir bændur og réttaámilli sín glasið og pontuna til slciptis. Eitthvað þessu líkt mátti sjá á réttum fyrir fáum áratugum, en nú skulum við skoða rétta- lífið í dag. Réttarstjórinn Steindór Bene- diktsson Birkililíð. og norðan Reynistaðar. Þetta er um hádegis-bilið á réttardegi í fyrstu göngum. Réttin ér allstór, gerð úr steinsteypu, og sýnist ekki göm- ul. Nokkurt fé er í almenningn- um, og einnig margt í sumum dilkunum, en á grund norðatl Börnin bíða í ofvæni eftir að sjá ána sína og lambið, vonandi hefur tófan ekki tekið það í vor. Heimasæturnar koma líka á réttina, og líta gjarnan yfir féð, en sumar munu hafa augun á fleiru. Þarna hittast menn kannske í fyrsta sinn á sumrinu og rabba saman um landsins gagn og nauðsynjar, eins og gengur og gerist. í móunum kringum réttina sitja gangna- mennirnir ,þreyttir og svangir eftir erfiða ferð um fjöll og heiðar, og gæða sér á hangi- kjöti, brauði, kaffi og öðru góð- gæti, og í kringum þá snúast hundarnir, þeir eru líka matar- þurfi, enda fá þeir margan væn- an bita af borði húsbóndans. í móunum eða á flötinni nálægt réttinni standa hestar gangna- manna á beit, enda veitir þeim ekki af tuggunni eftir erfiðið undanfarið. Staðarrétt heimsótt. Að þessu sinni skulum við heimsækja Staðarrétt í Skaga- firði. Staðarrétt stendur á mel- hól nálægt þjóðveginum vestan ÍSLENDINGUR XLVIII. ÁRGANGUR . FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1962 . 36. TÖLUBLAÐ

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.