Íslendingur


Íslendingur - 28.09.1962, Blaðsíða 3

Íslendingur - 28.09.1962, Blaðsíða 3
HausimarkðSurinn slendur ylir SELJUM: GALLAÐAN NÆRFATNAÐ ÐÖMLSOKKA frá kr. 25.00 parið CREPENYLONSOKKA, grófmöskvaða, dökkbrúna, allar stærðir. Sérstaklega lágt verð, kr. 45.00 parið. Áður kr. 85.00. KJÓLAEFNI, lítið gölluð, í úrvali PEYSUR, BLÚSSUR og alls konar UNDIRFATNAÐ HERRAFÖT, nokkur sett, kr. 300.00 HERRAFRAKKAR frá kr. 200.00 HERRASOKKAR kr. 100.00, 12 pör HERRASKYRTUR kr. 125.00 TIL SÖLU: HÚSEIGNIN NR. 16 VIÐ GRÁNUFÉLAGSGÖTU, 2 hæðir og ris. 3 herbergi og eldhús á hvorri hæð, geymsla í risi. HÚSEIGNIN NR. 28 VIÐ AÐALSTRÆTI, tvær íbúðir, 6 herbei-gja og 2ja herbergja. Mjög stór eign- arlóð. FIMM HERBERGJA ÍBÚÐ VIÐ AÐALSTRÆTI. Mjög vel með farin. Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON HDL. Símar 1459 og 1782. HÚSIÐ, ÞINGVALLASTRÆTI 1, er til 'sölu til brottflutnings eða niðurrifs. — Tilboð sendist undirrituðum fyrr 4. október, merkt „Þing- vallastræti 1“. Bæjarstjórinn ,á Akureyri', 25. september 1962. MAGNÚS E. GUÐJÖNSSON. Frá Glerárskólanum Skólinn verður settur þriðjudáginn 2. október kl. 2 eftir hádegi. SKÓLASTJÓRINN. BÁTUR TIL SÖLU Til sölu er m.b. HALLSTEINN EA 130, 22 lestir, með 115 ha. Caterpillar-vél. — Nánari uppl. gefur Haraldur Halldórsson, Reynivöllum 8, sími 2318, Akureyri. HÖFUM FENGIÐ Nýja tegund af HÁRLAKKI Enn fremur: ULLARTREFLA fl. litir. VERZL. ÁSBYRGI Nýkomið: Hollenzkir PEYSUFATASKÓR Hollenzkir KULDASKÓR fyrir kvenfólk háir og lágir Hollenzkir GÖTUSKÓR kvenna Hollenzkir KARLMANNASKÓR Italskar KVENTÖFFLUR Danskar TÁGATÖSKUR IL-LEPPAR úr korki, tágum, flóka og gúnr- svampi INNLEGG fyrir ilsig LEÐURVÖRUR H.F. Strandgötu 5. Sími 2794. Frá Gagnfræðaskóla Ák. Skólinn verður settur í Akureyrarkirkju þriðjudag- inn 2. október nasstkomandi kl. 5 síðdegis. — A föstu- daginn kemur, 28. september, kl. 5 síðdegis, mæti Jreir neiúendur til viðtals í skólálnisinu, er sótt líafa um að taka haustpróf í einstökum greinum, svo og aðrir nemendur, er kynnu að telja sér nauðsyn að ráðgast nú Jregar frekar en orðið er um vætanlegt nám skt í skólanum nú í vetur. Kennarafundur verður haldinn í skólanum næst- komandi finnntudag, 27. þessa mán., og hefst kl. 4 síðdegis. Akureyri 24. september 1962. SKÓLASTJÓRI. Frá Eðnskólanum á Akureyri Nemendur Jreir, sem hafa í hyggju að stunda nám í 4. bekk skólans næsta vetur, mæti til viðtals og skrán- irtgar í skólahúsinu (Hifen.sk.) mánud. 1. okt. kl. 6 síðdegis. (3. b. janúar—marz 1963.) Þeir, sem sóttu undirbúningsnámskeið skólans í teiknigreinum síðastliðið vor, en þurfa á frekari bók- legri kennslu að Iialda, til þess að geta staðizt próf upp í 3. bekk, mæti til viðtals í skólanum (G. A„ neðstu hæð) miðvikudaginn 3 október kl. 5 síðdegis. Enska verður kennd í námsflokkum eftir kl. 8 sið- degis, verði Jrátttaka nægileg. Iðnnemar verða látnir sitja fyrir. Nánari upplýs'ingar um skólann veitir skólasl jórinn Jón Sigurgeirsson, Klapparstíg 1, sími 1274. SKÓLANEFNDIN. FRÁ BRIDGEFÉLAGI AKUREYRAR TVÍMENNINGSKEPPNI hefst þriðjudagjnn 2. októ- ber kl. 8 síðd. Spilaðar verða 3 umferðir. Þátttaka til- kynnist stjórn félagsins eigi síðar en isunnudaginn 30. september. Árgjöld kr. 75.00 greiðist áður en keppni hefst. STJÓRN B. A. um íbúðahúsalóðir ''Etórfdrandi ’byggingalóðir eru lausar til umsóknar: Gata: , • . • Asvegur nr. 13: 2 hæðir með kjallara. 1—2 íbúðir. Byggðavegur nr. 84, 86, 90: 2 hæðir með kjallara. 2 íbúðir. Hamarstígur nr. 18: 2 hæðir með kjallara. 1—2 íbúðir. Hrafnagilsstræti nr. 38: 2 hæðir. 1—2 íbúðir. Langholt nr. 4, 6: 1 hæð með kjallara. 1 íbúð. Munkajjverárstræii nr. 36: 2 hæðir með kallara. 1—2 íbúðir. Norðurbyggð nr. 2, 4, 6, 8, 10, 12, 14, 16, 18, 20: 1 hæð með kjallara. 1 íbúð. Stafholt nr. 14: 1 hæð :neð kjallara. 1 íbúð. Stórholt nr. 14: 2 hæðir nteð kjallara. 1—2 íbúðir. Vanabyggð nr. 17, 19: 2 hæðir. 1—2 íbúðir. Þórunnarstræti nr. 79, 81, 83, 85, 89, 91, 108, 110, 112, 115, 117: 2 hæðir með kjallara. 2 íbúðir. Umsóknir um lóðir við Norðurbyggð þurfa að hafa borizt byggingafulltrúa fyrir 4. október n. k. BYGGINGAFULLTRÚI. ÍSLEN DINGUR

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.