Íslendingur


Íslendingur - 02.10.1975, Blaðsíða 4

Íslendingur - 02.10.1975, Blaðsíða 4
' Otgefandi: íslendingur hf. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigrún Stefánsdóttir. Auglýsingastjóri: Valgerður Benediktsdóttir Dreifingarstjóri: Drífa Gunnarsdóttir. Ritstjórn og afgreiðsia: Kaupvangsstræti 4, sími 21500. Prentun: Prentsmiðja Björns Jónssonar. UIUHORF Einu sinni fyrir löngu, — um eða fyrir síðustu aldamót, féldt fá- tækur bóndi lánaða krónu hjá öðrum bónda handan við heiði, er skildi sveitir þeirra að. Gjalddaginn var ákveðinn tiltekinn dag í skammdeginu. í tæka tíð hafði bóndinn aflað sér krón- unnar og vildí skila henni á réttum gjalddaga. Veður var ótryggt, er bóndi fór að heiman og gerði sortabyl á heiðinni. Hvarflaði að honum að grafa sig í fönn en hvarf frá því ráði, þar sem hann yrði óskilamaður að skuldinni, ef hann næði ekki á leiðar- enda fyrir kvöldið. Á vökunni komst hann hreggbarinn og klökugur í áfangastað. KRÖNAN, sem bóndinn var að skila, er lægsta eining gjald- miðils okkar á þessu ári. AURAR eru nú horfnir úr umferð. En krónan er gagnslaus nema í fylgd með annarri stærri mynt. Við vitum, að ef við ætlum að greiða máltíð af kjöti með krónu- peningum, komum við greiðslunni ekki í vasa. Við þurfurn skjóðu til. Viðreisnarstjórnin var á góðri leið með að jafna launakjör þjóðfélagsþegnanna. Hún vildi stefna að því að lægst launaða fólkið fengi nokkrar hækkanir án þess að hálaunastéttir fylgdu með. Þetta þoldu ekki sósíölsku öflin. Fengi verkamaðurinn krónuhækkun á kaupi varð iðnlærði maðurinn eða mennta- maðurinn að fá helmingi meira. Og sú stefna varð ofan á hjá nýjum herrum. Láglaunafólki var gjarnan att út í verkföll, en hinir hærra launuðu fleyttu rjómann af. Verðbólgufylliríið hefur nú staðið í aldarfjórðung og færist enn í aukana. í stað þess að hætta leik þá hæst fer, er beðið um einn „sjúss“ enn. Landsími og póstur, ríkisreknir fjölmiðlar, áfengi1 og tóbak, sement og áburður, tilkynna stórhækkaðar gjaldskrár og söluverð. Ríkisfyrirtæki látin ráða ferðinni í dýr- tíðarkapphlaupinu svo langt aftur í tímann, sem miðaldra menn muna. En eftir fyllirí koma timburmenn, þeim mun verri, sem drykkjan hefur verið lengur þreytt og ákafar. Við horfumst nú í augu við það, að'framleiðsluvörur okkar seljast ekki á erlendum mörkuðum nema langt undir framleiðslu- verði, — erlendu ferðamennirnir afpanta ferðir til Islands af því að þeir vita, að kostnaður við dvöl í þessari auglýstu ferða- mannaparadís getur hækkað um nokkur pund, mörk eða dollara með hverjum degi, .eða þeir verða þar innlyksa vegna verkfalls flugfreyja, flugvélvirkja, matsveina o. s. frv. Lái þeim hver sem vill. Margt hefut breyst á einni mannsævi. Afinn bjó nánast við vinnuþrælkun í byrjun aldarinnar en sonar-sonurinn er kallaður frá heilbrigðu starfi, meðan síðsumarsólin skín á heiðum himni og settur í námsþrælkun. Margur kemur að lokuðu húsi kunn- ingjanna, sem þann daginn eru staddir suður á Spáni eða Kanaríeyjum. Nokkru af gjaldeyri þjóðarinnar er varið til kaupa á dýrum sportbílum til að mölva þá niður í „torfærukeppni", sem kvað vera nýjasta tegund landgræðslu. Og bensínsparnað- urinn lætur á sér standa, sem svo mjög var fyrirhugaður, er verð á orkugjafa bílanna tvöfaldaðist á skömmum tíma. Sá sparnaður verður ekki sénn á helgum dögum, enda sparnaður nú nánast bannorð í eyðsluþjóðfélaginu. En að lokum þetta: Skæruhernaði fámennra hátekjuhópa verður að mæta af hörku, ef hann gerist þjóðhættulegur. Vinnulöggjöfina verður að taka tafarlaust til endurskoðunar og breyta í þá átt, að eltki geti komið til stöðvunar samgangna innanlands né við umheiminn eða framleiðslustöðvunar á lífsnauðsynjum. Takist það ekki, þurfum við ekki að stæra okkur af sterkri stjórn eða ríkisvaldi. — Job. Söluverð íbúða á Akureyrí er 20-30% lægra en í Rvík í einni af hinum fjölmprgu sjónvarpsauglýsingum sem koma fyrir augu og eyru landsmanna dag eftir dag segir að allir þurfi þak yfir höfuðið. Þó deila megi um sannleiksgildi margra af fullyrðingum auglýsinganna hljóta samt flestir að vera sammála um sannleiksgildi þessarar auglýsingar. Hitt er svo annað mál að lengi er hægt að deila um hversu voldugt þakið þarf að vera og hvort þakið þarf að vera í eigu viðkomandi eða hvort megi láta leigt þak duga. En eitt er víst að íbúðarmál verða alltaf ofarlega á baugi meðal almenn- ings, enda ekki óeðlilegt þar ■sem margir vtírja mörgum bestu árum ævi sinnar til þess að vinna fyrir íbúð. Á Akureyri er mikið byggt sem gerist á höfuðborgar- og jafnan töluverð hreyfing í svaeðinu? fasteignasölunni. í bænum — Ég held að söluverð eru starfandi hvorki meira né íbúða á Akureyri sé um 20— minna en 5 fasteignasölur. 30% lægra en gerist í Reykja Þær eru reknar af Ásmundi vík. En hvað viðkemur fram- S. Jóhannssyni hdl., Gunnari boði á íbúðum þá er það Sólnes hdl., Hreini Pálssyni hvergi nægjanlegt. Menn vilja hdl., Steindóri Gunnarssyni hafa-rúmt um sig og það er lögfr. og Ragnari Steinbergs- ekki mikið um að fullorðna syni hrl. íslendingur hafði íólkið fái sér minni íbúðif þég samband við þann síðast- ar börnin fara í eigið húsnæði. nefnda til þess að forvitnast Þetta gerir sitt til þess að um hljóðið í fasteignasölunum skapa íbúðarskort. En við er- og fl. í sambandi við íbúðar- um nú einu sinni vanafastir, mál. íslendingar. Ragnar sagði að honum virt Næst spurðum við fasteigna ist vera minni hreyfing í íbúð salann hvar mestar hreyfing- arsölu á Akureyri nú en oft ar væru í íbúðarsölunni. Hann áður. sagði að mest seldist á Brekk- — Að vísu er alltaf tölu- unum og í Glerárhverfi, enda verð eftirspurn eftir íbúðum nýjustu húsin og íbúðirnar og nokkuð framboð, sagði þar. Annars getur aldur íbúða Ragnar, en það kom áberandi kaupenda haft mikil áhrif á afturkippur í sölur þegar dró viðhorf þeirra. Yngra fólkið úr útlánum bankanná á sl. leitar eftir íbúðum á Brekkun vori. Fólk hér hefur ekki yfir um. Eldra fólkið spyr mikið því fjármagni að ráða, að það um íbúðir á Oddeyri og Gler- geti keypt íbúðir nema með árhverfi, eða þá neðst á Brekk góðri aðstoð bankanna til unum. lengri eða skemmri tíma þrátt En efst á vinsældarlistanum fyrir lífeyrissjóði og Húsnæð- í öllum hverfum eru lítil ein- ismálastjórnarlán. býlishús, raðhús og svo 3—4 herbergj a íbúðir. Of lítið framboð En er nóg framboð af íbúð- Alltaf er versti tíminn um fyrir þá sem eru svo í mörg undanfarin ár hafa heppnir að geta orðið sér úti alltaf heyrst raddir sem segja um fjármagn og hvernig er að einmitt nú sé versti tíminn íbúðarverðið miðað við það til að kaupa sér þak yfir höf- uðið. En einhvern veginn tekst fólki þó að komast yfir íbúðir og eftir á hugsa flestir með feginleika til þess að þeir drifu í íbúðarkaupunum einmitt á þeim tíma sem þeir gerðu það, enda hækkar verð á íbúðum stöðugt. Ragnar sagðist giska á að íbúðarverð á Akureyri á þessu ári hefði hækkað um 30—40%, sem er ekkert smá- Ragnar Steinbergsson. i'æði á sama tíma og bankarn- hafa dregið stórlega úr útlán- um til íbúðarkaupa. Vafasamur sparnaður Eins og áður hefur komið fram eru 5 fasteignasölur á Akureyri, sem taka sín ákveðnu umboðslaun fyrir að selja íbúðir. Er ekki kjörið fyr ir þá sem þurfa að selja íbúð t Y Í X T I x I ý ¥ Y Y ¥ l f f Y Y Y Y Y Y Y 4 ¥ Y Y K" Gott í hvers- dagsleik- Að áskorun Nínu Guðmundu Ingvarsdóttur og Stefáns Karlssonar koma hjónin Júlía Þórsdóttir og Hjörtur Unason hér með uppskrift vikunnar: Amerískur kjötbúð- ingur: 1 kg. hakk. 1 bolli tómatsósa 1—2 stk. egg 1 tsk. pipar 1 bolli hafranajöl 1 stk. laukur 2 tsk. salt Allt hrært vel saman, sett í smurt niót og bakað í eina klulckustund. Gott er að bera kjötbúðinginn fram með kart,- öflustöppu. Þá langar okkur til að bregða út af yananum og koma með kökuuppskrift stað þess að vera með up skrift af ábæti. Hnetukaka: 3 stk. egg 100 gr. sykur 1—2 msk. hveiti 100 gr. hnetur 100 gr. súkkulaði V\ tsk. ger Egg og sykur eru þeytt sar an. Hneturnar eru muld smátt (best er að nota kök kefli til að mala þær með) súkkulaði er saxað. Hveiti geri blandað saman við. Ba að í tveimur tertumótu; •❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖•:**:k**:**:**:**:**:**:kk">.;..>.;..;*.;..j„j..;,.j..;„j,.j.,j..;k<k**:*.:**:k«*:*.:k**:**:**k**:**x**:**:**:"H**:k*.; 4 - ÍSLENDINGUR

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.