Vísbending


Vísbending - 27.04.2009, Blaðsíða 3

Vísbending - 27.04.2009, Blaðsíða 3
V í s b e n d i n g • 1 7 . t b l . 2 0 0 9 3 Eitt af málum minnihlutastjórnar-innar var að koma á svonefndri Peninga stefnunefnd í Seðlabank- anum. Í henni sitja fimm fulltrúar, þar af þrír úr Seðlabankanum. Fundargerð frá síðasta fundi hennar vekur ekki vonir um að faglega sé unnið í nefndinni. Fundurinn var haldinn 7. apríl og fundargerðin birt 22. apríl. Gegnir furðu að nefnd skipuð sérfræðingum á þessu sviði miði mikilvægar ákvarðanir sínar við rangar forsendur. Rangar upplýsingar um gengisþróun Í fundargerðinni segir: „Lækkun á gengi krónunnar sem hófst í byrjun mars hefur haldið áfram. Gengisvísitala íslensku krónunnar miðað við víða vöruviðskiptavog var 8,7% hærri 7. apríl en hún var þegar tilkynnt var um síðustu stýrivaxtaákvörðun 19. mars.“ Fyrri setningin í tilvitnuninni er röng. Gengi krónunnar var stöðugt frá upphafi mars til 16. þess mánaðar. Þann 27. febrúar var vísitalan skv. víðri vöruskiptavog 176,0. Þann 16. mars var hún í 178,9. Lægst fór hún í 174,4 á þessu tímabili. Breytingin var því innan við 2% frá upphafi tímabilsins og til 12. mars styrktist krónan. Hinni röngu setningu virðist ætlað að styrkja þá kenningu að stýrivaxtalækkunin hafi ekki haft áhrif á gengi til lækkunar heldur hafi sú lækkun löngu verið hafin. Líklega er niðurstaðan rétt, þ.e. í haftaumhverfi sem nú ríkir hafa stýrivextir engin áhrif á gengi, nema þá til veikingar því að greiða þarf vexti af erlendum skuldabréfum. Engu að síður dregur það úr trausti á vinnubrögðum nefndarinnar að ekki skuli skýrt rétt frá staðreyndum í gögnum sem hún vinnur eftir. Verðbólgan rangt metin Miklu alvarlegra er þó að nefndin vinnur eftir röngum upplýsingum um verðbólguna. Í stað þess að miða við verðbólguna eins og hún er núna og verður á næstunni talar nefndin um 12 mánaða verðbólgu aftur í tímann. Þetta er vissulega mælikvarði sem oft er notaður, einkum þegar verðbólga er nokkuð stöðug. Hlutverk nefndarinnar er hins vegar ekki að taka saman sögulegar upplýsingar heldur taka vaxtaákvörðun, ákvörðun sem getur haft afgerandi áhrif á þróun efnahagslífsins um langa framtíð. Í fundargerðinni segir orðrétt: „Vísitala neysluverðs lækkaði um 0,6% í mars og minnkaði verðbólga því úr 18,6% í janúar í 15,2%.“ Þarna er talað um tólf mánaða verðbólgu eins og hún sé hinn eini sanni mælikvarði á verðhækkanir. Samt sem áður kemur fram í setningunni að verð lækkaði í mars (mun reyndar vera verðbreyting frá miðjum febrúar fram í miðjan mars, þannig að hér er líka ónákvæmni), en svo er skautað yfir þá staðreynd eins og hún skipti engu. Algjört skilningsleysi á muninum á verðbólgumælingum aftur í tímann og verðbólguhraða koma fram í eftirfarandi tilvitnun í fundargerðina: „Kostnaðarþrýstingslíkanið spáir hlutfallslega litlum mánaðarlegum hækkunum á vísitölu neysluverðs á næstu þremur mánuðum og er líklegt að verðbólga á öðrum ársfjórðungi verði á bilinu 10–11%, sem er lækkun úr 17% á fyrsta ársfjórðungi.“ Verðbólgan á öðrum ársfjórðungi verður ekki 10-11% heldur nánast engin. Á myndinni má sjá hvernig þriggja mánaða verðbólgan hefur þróast frá 1. janúar 2007. Einn nefndarmaður sýnir skilning Í fundargerðinni kom fram að ekki var eining um hina röngu vaxtaákvörðun sem byggð er á misskilningi. Þar segir: „Einn nefndarmaður taldi að rétt væri að taka heldur stærra skref að þessu sinni og lagði til að vaxtalækkunin yrði á bilinu 2,0 til 3,0 prósentur. Hann hélt því fram að á meðan gjaldeyrishöft væru til staðar gætu mjög háir vextir veikt gengi krónunnar til skamms tíma litið með því að auka á streymi vaxtatekna á gjaldeyrismarkaðinum og einnig á næstu misserum með því að auka smám saman eignir erlendra aðila í íslenskum krónum. Þetta kallaði á lægra gengi í framtíðinni svo að nægilegur afgangur skapaðist á vöruskiptum til að mæta auknum erlendum skuldum. Jákvæð áhrif hárra stýrivaxta á gengi krónunnar, í gegnum minni leka í gjaldeyrishaftakerfinu, væru óviss þar sem óþolinmóðustu erlendu eigendur eigna í íslenskum krónum vildu losa sig við krónuna jafnvel með mjög háum vöxtum. Hvað fjármálakreppuna snerti ykju háir stýrivextir á kreppuna með því að soga lausafé út úr atvinnulífinu og hraða þar með gjaldþrotum. Raunvextir miðað við suma mælikvarða á verðbólguvæntingar væru nú þegar nokkuð háir. Vegna fjármálakreppunnar væri engin ástæða til að hafa áhyggjur af verðbólgu. Allar hækkanir á vísitölu neysluverðs endurspegluðu einfaldlega gengishreyfingar af völdum breytinga á framboði og eftirspurn eftir erlendum gjaldmiðlum.“ Það gefur von að einhver nefndarmanna sýnir skilning á hagkerfinu. Tilgangurinn með Peningastefnunefndinni var að teknar yrðu faglegar ákvarðanir um vexti. Annað hvort vinnur meirihluti nefndarinnar gegn betri vitund eða skilur ekki þær grunnforsendur sem að baki ákvörðunar nefndarinnar ætti að liggja. Fundargerðin bendir til hins síðarnefnda. Peningastefnunefndin byggir á röngum forsendum Þriggja mánaða verðbólguhraði 2007 til 2009 Heimild: Hagstofa Íslands. !"##$#%&#'()*(+,)$-.#")$-/"0#"#1$ $ 2$&,#'()1%)+"##"$/3*$&)(*$(+$%//"$4()$%"#"#1$,*$5"#($)6#1,$4(78(9/46)+,#$-%*$:;11+$%)$9$ *"--/"0#"#1"<$=()$-%1")>$$ ?!"##$#%&#'()*(+,)$8(0'"$(+$)@88$4A)"$(+$8(/($5%0',)$-8A))($-/)%&$(+$B%--,$-"##"$31$0(1+"$8"0$(+$ 4(78(0A//,#"#$;)+"$9$:"0"#,$CDE$8"0$FDE$G)H-%#8,)<$I(##$5@08$B4J$&)(*$(+$9$*%+(#$1K(0'%;)"-56&8$ 4A),$8"0$-8(+()$1A8,$*K61$59")$4%78")$4%"/8$1%#1"$/)H#,##()$8"0$-/(**-$8J*($0"8"+$*%+$B4J$(+$ (,/($9$-8)%;*"$4(78(8%/#($9$1K(0'%;)"-*()/(+"#,*$31$%"##"1$9$#A-8,$*"--%),*$*%+$B4J$(+$ (,/($-*9*$-(*(#$%"1#")$%)0%#')($(+"0($J$J-0%#-/,*$/)H#,*<$=%88($/(00(+"$9$0A1)($1%#1"$J$ &)(*8J+"##"$-43$(+$#A1"0%1,)$(&1(#1,)$-/(G(+"-8$9$46),-/"G8,*$8"0$(+$*A8($(,/#,*$%)0%#',*$ -/,0',*<$L9/4A+$95)"&$59))($-8.)"4(78($9$1%#1"$/)H#,##()D$J$1%1#,*$*"##"$0%/($J$ 1K(0'%;)"-5(&8(/%)&"#,D$4A),$H4"--$B()$-%*$HB30"#*H+,-8,$%)0%#',$%"1%#',)$%"1#($J$J-0%#-/,*$ /)H#,*$4"0',$03-($-"1$4"+$/)H#,#($K(&#4%0$*%+$*K61$59,*$4678,*<$I4(+$&K9)*90(/)%GG,#($ -#%)8"$;/K,$59")$-8.)"4%78")$9$/)%GG,#($*%+$B4J$(+$-31($0(,-(&@$M8$M)$(84"##,0J&"#,$31$5)(+($B()$ *%+$1K(0'B)38,*<$N(,#4%78")$*"+(+$4"+$-,*($*A0"/4()+($9$4%)+:H01,4A#8"#1()$4A),$#M$B%1()$ #3//,+$59")<$O%1#($&K9)*90(/)%GG,##()$4A)"$%#1"#$9-8A+($8"0$(+$5(&($95;11K,)$(&$4%)+:H01,<$ P00()$5A//(#")$9$4J-"860,$#%;-0,4%)+-$%#',)-G%10,+,$%"#&(0'0%1($1%#1"-5)%;&"#1()$(&$460',*$ :)%;8"#1($9$&)(*:3+"$31$%&8")-G,)#$%&8")$%)0%#',*$1K(0'*"+0,*<Q$ =(+$1%&,)$43#$(+$%"#54%)$#%&#'()*(##($-.#")$-/"0#"#1$9$5(1/%)&"#,<$R"01(#1,)"##$*%+$ S%#"#1(-8%&#,#%&#'"##"$4()$(+$8%/#()$;)+,$&(10%1()$9/4()+(#")$,*$4%78"<$P##(+$543)8$4"##,)$ *%")"50,8"$#%&#'()"##()$1%1#$:%8)"$4"8,#'$%+($-/"0,)$%//"$BA)$1),##&3)-%#',)$-%*$(+$:(/"$ 9/46)+,#()$#%&#'()"##()$A88"$(+$0"11K(<$T,#'()1%)+"#$:%#'")$8"0$5"#-$-J+()#%&#'(<$ $ =)"11K($*9#(+($4%)+:H01,5)(+"$CEEU$8"0$CEEV$ $ $ Heimild: Hagstofa Íslands

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.