Austurstræti - 23.06.1938, Page 9

Austurstræti - 23.06.1938, Page 9
AUSTURSTRÆTI íyioonau^ T Nú lýsast nætur og lengir hvern daginn, í lofti er vor yfir bygðinni þinni. Og áður en varir er iðjagrænn haginn, það ilmar úr spori og vorar í sinni. Svo gægist sól inn í göngin og bæinn og glampar á rúðunni minni. Nú varpar sér röðull af roðnandi tindum, með rósbjarma um hlíðarvangann. Sónata vorsins í seitlandi lindum er sungin vordaginn langan. Og sunnan úr heimi með sólhlýjum vindum berst suðrænna laufskóga angan. S. S. Islenzka leikfangagerðin. (B. ELFAR). Selur, framleiðir beztu og ódýrustu leikföngin. Símar: 2673 — 1556. Lækjartorg 2 — Laugaveg 18. 9

x

Austurstræti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.