Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 53

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 53
49 maginreglum»er .gil&a um niðursetningu vatnshrúts. Dæmis Bærinn í Brekku stendur i töluverBum h.alla- fiétf' við bæinn,og í sömu hæð,stendur fjós og hesthús. Stutt frá bænum sprettur lind undan brekkúnni,er rennur sem smá lækur niður túnið. hessi lind er eina vatnsbólið fyrir heimii±ð»og þykir bóndanum ö:rð— ugt að nálgast vatniði, Með Brýstidælu mætti dæla vatninu heim í bæ,en bóndinn vill láta athuga möguleika fyrir vatnshrút,er sjái bænum,fjósi og hesthúsi fyrir nægjanlegu vatni. Frá lindinni er svo mikill halli niður túnið^að fallhæð fyrir aðfærslupipu hrutsins má velja eftir vild. Þá er að mæla vatnsmagn lindarinnar. Vatnsfötu,sem tekur 12' lítra,er brugðið undir vatnsbununa og um leið litið á úrið. hað tekur 12 sek. að renna í fötuna fulla. Samkvæmt pví er vatnsmagn lindarinnar 6o lítrar á mínútu. Bóndinn upplýsir,að vatnsmagn lind- arinnar sé aldrei minna en þetta. En það er meginatriði,að miða áætlunina við minnsta venjulegt vatnsmagn uppsprettunnar. Gengið verður út frá,að hrúturinn lyfti vatninu upp í vatns- þrójSein byggð verði í brekkunni fyrir ofan húsið,i>annig að úr henni mégi koma fyrir sjálfrennandi leiðslu á vatninu í öll húsin. Hæðar- munurinn á lindinni og þaki hinhar fyrirhuguðu þróar mælist vera 18 metrar. Um þessa hæð þarf þá hrúturinn að lyfta vatninu. En til þess að það megi verða,þarf aðfærslupípa hans fallhæð,og eftir því hve hún er mikil.fer orkunýting hrútsins. bví meiri fallhæð, þeim mun stærri hluta vatnsins skilar hrúturinn. Segóum,að. hrúturinn verði settur niður 6 hæðarmetra fyrir neðan vatnsborð lindarinnar, þá e.r stighæðin,sem hrúturinn þarf að yfirvinna, H+h = 18+6 = 24 metrar. Fallhæð aðfærslupípunnar er 6 m ,og verður þá hæðarhlutfall- ið Hsh = 24s6 = 4. Samkvæmt töflunni hér á undan,á þetta hæðShlut- fall að skila um 18 % af vatni því,sem hrúturinn tekur á móti. Ef valinn er vatnshrútur nr. 6,sem getur tekið á móti 45 - 9^ lítrum á mínútu,á hann að geta skilað allt að lo,8 lítrum - af þeim 6o 1, seqi lindin flytur - á mínútu upp í vatnsþróna. lo,8 l,eða segjum aðeins lo 1 á mín.,gefa 6oo 1 á klukkustund eða 6oo x 24 = 144oo 1 = 14,4 m^ á sólarhring. En hvað þarf nú Brekkuheimilið mikið vatn? Með því að reikan; lo manns í heimili á 5o lítra 5oo lítra 25 stórgripi(kýr og hestar) á 5o 1 125o - 5 ungviði á 2o 1 ______ loo - verður vátnsþörfin á sólarhring um 185o l"6rar eða um 1/8 hluti þess,sem hrúturinn getur skilað. Hann þyrfti því ekki að vera í gangi nema rúml. 5 stundir í sólarhring. Með tilliti til endingar hrútsins,er ágætt,að hann þurfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.