Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 60

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Blaðsíða 60
56 vera hægt,án tilfinnanlegs kostna5ar afginða-, cAinbwndi-^ri rV^rán___ eoa engi,litla landspildu og sá ]par birkifræi,sem líklegt er að skóg- rækt ríkisins legði til. En girðingin verður að vera algerlega fjár- held og sá^anAið J>ar,sem snjódypi getur ekki orðið mjög mikið,J>ví að sn.jóbungi sligar hæði girðinguna og plönturnar. Við sániníp í heimilis- réiti er sá kostur,að þótt ekki takist að fá landið jafnt sáð, þ.e. að eyður verði miklar milli plantnanna,há verður í sumum stöðum mikill fjöldi plantna,sem taka má upp og færa til. harf þá ekki að kosta til með kaup og flutning á þeim,og upptöku og niðursetningu má haga svo til,sem hentast þykir,hvað vinnu snertir. Enn sem komið er hafa slíkar tilraunir með sáningu birkifræs ver- ið óvíða gerðar. Að áhugi fyrir því er ekki meiri en raun ber vitni um,mun stafa ipikið af því,hvað plönturnar eru seinþroska,einkum fyrstu árin,en hjá^erður ekki komist. Og skógræktin mun seint breiðast út svo að nokkru nemi með aðfluttum plöntum. hott svo sé,að birkiplönt- urnar séu seinþros'ka fyrstu árin,og það svo ,að kyrrstaða sýnist vera á vexti J>eirra,um skeið,]pá fer vöxturinn aftur að verða örari,]?ega:r þær eru orðnar 4-5 ára gamlar,og úr því fer ]?eim að muna talsvert.hvert árið. Svo er annað,sem fæst með sáðreitunum,en ]?að er breytingin,gem landið tekur aðeins við það að fá friðun. Land ]?að,sem hér var afgirt, var,eins og áður er sagt,gróðurlítið móaland með blásnum flagskellum og virtist lítils nýtt sem beitiland. En eftir friðunina fór strax að breytast þar gróðurinn og verða fjölbreyttari. Grávíðirunnar eru ]þar ]þéttir og stórir. Eláberjaspretta hefir verið mjög mikil. Einnig orðið J)ar mikið áberandi blómplöntur ýmsar,t.d. sól.eyjar,túnfíflar,f jalldala- fífill o.fl. Mikið er samt ógróið ennj)á af leirflögunum,en á nokkrum stöðum er að koma í ]?au mosagróður. Flest síðari árin hefir nokkuð borið á því,að plöntur hafa toppkalið,he1st þær sem mestum vexti hafa náð sumarið áður. Nú í sumar bar talsvert á skemmdum af maðki,og árs- vöxtur var með minnsta móti,eins og annars staðar á landinu. Það er vonandi,að skogrækt ríkisins og Skógræktarfélaginu takist að vinna sem mest og best .að framgangi skógræktarinnar. Irsrit Skógræktarfélags íslands, Skógfrædileg lýsing íslands eftir K. Hansen og Um skógrækt eft- ir ýmsa höfunda eru bækur,sem skógræktarvinir þurfa að eiga. Hr. Eggert Konrá-ðsson bóndi að Haukagili í Vatnsdal hefir ritað ofanskráða grein fyrir s,Búfræðinginn". Mun sáning birkifræs óvíða eða hvergi á landinu hafa heppnast betur en hjá honum. r . , ' .Útgef, . j i "
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.