Boðberinn - 04.09.1938, Qupperneq 6

Boðberinn - 04.09.1938, Qupperneq 6
6 Síðan kaus þingstákan tvær nefnd- ir til þess að fylgja málinu eftir. Má kalla aðra nefndina framkvæmda- nefnd en hina fjáröflunarnefnd. Þó verða ekki aregnar sk3*!.rar línur milli starfssviðs þeirra, enda hafa þær haldið sameiginlega fundi til þessa og ráðið ráðum sínum í félagi. Ef dæma skal eftir þeim undirtekt- um sem^þetta mál .hefir fengið í stúk- unum nú þegar, þá hafa þær mikinn áhuga fyrir því. Sumar hafa lagt fram fé úr st1óoi sínum til verklegra fram- kvæmda á landi Reglunnar, og aðrar munu koma á eftir. Ftjöidi manns hef- ir lofað dagsverkum i sj'álfboðavinnu, eða þá fjárframlagi sem svarar einu eða tveimur dagsverkum. Hér verðuæ að minna á það,_að margt verður að gera þarna á landinu áður en það getur kalíast semkomu- staður fyrir fjöldann. Fyrst og fremst er það nú vegagerðin, en hún er þegar langt komin. Svo^þarf að girða landið og gera þar ýmsar Jarða- bætur. Þetta er allt aðkallandi, en þátt mest af^því verði unnið^í sjálf- boðavinnu, þá þarfnast landnámið all- mikiis fjár. Girðingin kostar talsver svo þarf aö koma upp bráðabirgðaskýli á landinUj og bíla verður að hafa til flutninga og vinnu, en þeir kosta altaf mikið. Hvernig er nú þetta land, sem Regl' an hefir fengið? Og^má gera sér von- ir um^að hián verði ánægð með það til frambúðar? Landið er 8 - 10 hektarar. Horðan að því er falleg tgörn með smáhólmum. Upp af henni og vestast í landinu er melur og undir honum^grasbali, þar *: sem hægt er að gera ágætan leikvang. Annars er landið eintomt hraun með ótal grasi grónum bollum, þar sem skjól er í öllum áttum. Svipar því nokkuð til Hellisgerðis í Hafnarfirði áður en það var gert að samkomustað og skrautgaröi, Og þarna eigum við að gera með tímanum álíka skemmtilega: og fagran stað eins og Hellisgerði er nú. Og þá er ég viss um að öllum templurum þykir vænt um landið sitt og eru ánægöir með það. En til þess að þessar framtíðar- vonir rætist þurfa Reglufélagar að ■le§Sja á sig mikio starf, vinna af oserplægni og fyrir heildina. Þessu eru templarar vanir, en nú skyldu þeir^þó eggjaðir lögeggjan um það að láta hendur standa fram úr ermum og vera þolinmóðir og úthaldssamir. En það verða þeir að muna, að þetta má ekki^draga neitt^úr áhuga þeirra fyrir húsbyggingarmálinu. Síður en svo. Það á einmitt að gera þá enn akveðnari. Hér er takmarkið: að koma sér samtímis upp höll í Reykjavík, og samkomustað og skemtigarði utan bæjarins. Það hafa stundum heyrst raddir um það, að Keglan^fengi ekki félö^um sínum, og þá sérstaklega æskulyðnum, nóg viðfangsefni. Sýni æskan nú hver dugur er í henni. Hér eru viðfangs- efnin stór og glæsileg við hennar loæfi. KJÖRMAHHARÁB OG HÚSSTJÖRH. Húsmál Reglimnar í^Reykgavík er í höndum kjörmanna o^ hússtjornar, sam- kvæmt skiþulagsskra um þetta efni, sem sett var árið 1935* Um kjörmenn segir svo í skipulags- skránni (4. gr,): "Allar þær^stúkur, sem^starfa og hafa starfað í húsinu, ^húsunum) sið- ustu fimm ár, og þingstúka Reykgavík- ur, kjósa á fyrsta fundi í februar ár hvert kjörmenn, Skulu þeir kosnir eftir sömu re^lum, hvað^fjölda snert- ir, og fulltruar til stórstúkujjings. Hlutverk kjörmanna er að kjósa hús- ■stgórn, ... að fylgjast með gjörðum hehnar og gæta þess, að hún ræki skyldur sínar.- Þeir úrskurða reikn- . inga hússins og annast um, að þeir séu birtir stúkunum og framkvæmdanefnd stórstúkunnar." ’ Um hússtjórn segir svo (5. gr. ): "Stjorn stofnunarinnar Chússtgórnin skal skipuð 5 mönnum, búsettum í ^Reykjavík. Framkvæmdanefnd stórstúk- unnar kýs einn þeirra, og skal hann vera formaður, en hinir fjórir skulu kosnir af kjör’mönnum........11 Ennfremur segir svo í skipulags- skránni (ákvæði ■'jm stundarsakir, 2.gr. "Hússtjórnin hefir á hendi fram- kvæmdir um útvegun lóðar og byggingu nýss húss undir eftirliti kjörmanna".

x

Boðberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Boðberinn
https://timarit.is/publication/697

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.