Morgunn


Morgunn - 01.12.1990, Blaðsíða 27

Morgunn - 01.12.1990, Blaðsíða 27
/ SPIRITISMINN í FORTÍÐ OG FRAMTÍÐ Landssamband breskra spíritista, SNU, efndi til samkeppni snemma á þessu ári. Hún fólst í skrifum um hvað fólk teldi að spíritisminn hefði veitt því á liðinni tíð og hvers virði það teldi hann vera sér í komandi framtíð. Hér á eftir fara útdrættir úr þeim ritgerðum sem valdar voru til 1. og 2. verðlauna. Muriel Tennant, miðill: Spíritisminn er marghliða gimsteinn Þegar ég horfi til baka, þá geri ég mér grein fyrir því að spíritisminn barst inn í líf mitt á nijög friðsælan og hógvær- an máta en gaf þó til kynna að innan þessa hljóðleika væri ný þekking. Sannleikur hans losaði ntig undan bókstafstrúnni, gróður- setti í huga mér hugmyndir, hugsanir og hugtök sem voru framandi og ólík þeim kenningum sem ég hafði svo lengi viðurkennt. Ég hafði flotið áfram á fleyi tilbeiðslu sem var hannað af foreldrum mínum; samkvæmt aldagömlu munstri - munstri sem sjaldan var ögrað og nánast aldrei tvístrað. I nærri 40 ár samþykkti ég þessa stöðu í hlýðinni eftirlátssenn. Ég var skráður félagi í trúarreglu sem kvað upp úr um að ég væri „á ferðalagi, frá vöggu til grafar, og að dauðinn myndi halda mér í þessari gröf, þar til hinn mikli lúður myndi kalla." 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.