Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Blaðsíða 84

Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Blaðsíða 84
84 HVERNIG RÆTT IST SPÁ IN? með sambærilegum hætti og á 2. mynd. Á öðru mælibili eru sýnd afköst í lestri 2. texta dagana 25. apríl til 12. maí. Á þriðja mælibili eru sýnd afköst í lestri 3. texta dagana 3. til 11. maí. Á fjórða mælibili eru sýnd afköst í lestri 4. texta dagana 11. og 12. maí. Á fimmta mælibili eru sýnd lestrarafköst í 1., 2., 3., 4., og 5. texta sem mæld voru í lok seinna kennslutímabils, í mars 2006. Á sjötta og síðasta mælibili eru afköst í lestri allra fimm textanna sýnd aftur í mars 2007, þá um einu ári eftir að kennslu lauk. Hröðunar- línur sem sýna tvöföldun (2.0x) á afköstum (100% aukningu afkasta) frá mæliviðmiði eru lagðar ofan á raunmælingarnar til að beina athygli lesanda að afkastaaukningunni á fyrra kennslutímabili. 2. texti. Lestur 2. texta var mældur tvisvar í hraðaæfingum í hverri kennslustund fimm fyrstu dagana sem sá texti var lesinn, en einu sinni sjötta og sjöunda kennsludaginn. Milli lessprettanna var farið yfir textann með beinum fyrirmælum (12. þrep og aðgreining) eins og á lestri 1. texta. Þegar nemandinn sá textann í fyrsta skipti las hann 40 atkvæði rétt og 16 atkvæði röng. Það segir að leshraðinn var alls 56 atkvæði á mínútu, sem er sami hraði og lestur á 1. texta mældist daginn eftir (26. apríl) þótt hlutfall rétt og rang- lega lesinna atkvæða hafi þá verið allt annað, eða 53/3. Afköst nemandans jukust nær daglega og var villum breytt í rétt lesin atkvæði með beinum fyrirmælum. Á sjöunda kennsludegi þann 3. maí var leshraðinn kominn í 82/0. Það þýðir, eins og hallalínan sýnir á 3. mynd, að fjöldi rétt lesinna atkvæða úr fyrstu mælingu á 2. texta þann 25. apríl hefur liðlega tvöfaldast (80:40) á sjö kennsludögum frá mæliviðmiði, sem er 2,05x afkastaaukning. Með öðrum orðum, forspá höfundar um tvöföldun afkasta á viku gekk einnig vel eftir á lestri 2. texta (6. tafla). Hér vill höfundur vekja athygli á því að 2.–5. mæling á 2. texta sýna að nemand- inn las hraðar þá daga en spáð hafði verið, hliðstætt og í fyrstu mælingum á 1. texta. Aukningin frá upphafsmælingu þann 25. apríl til seinni mælingar næsta dags reyndist vera 13 rétt lesin atkvæði, eða 2,3x aukning, sé miðað við tvöföldun á viku. Auk þessa sýna næstu sex mælingar þar á eftir hversu vel framfarir nemandans dag frá degi falla að spálínunni sem segir til um tvöföldun afkasta á viku. Áður en fjallað verður um 3. og 4. texta, verður vikið að lestri 1. og 2. texta seinni kennsluviku þeirra. Þá daga var lestur 3. texta einnig kenndur og mældur í sömu kennslustundum, ásamt prófun á lestri 4. texta (6. tafla; 3. mynd). Afkastaaukningin í seinni kennsluvikunni verður fyrst greind út frá mældum afköstum a) í lok fyrri viku og síðan b) miðað við upphafsstöðu. a) Afkastaaukning seinni kennsluviku miðað við afköst í lok þeirrar fyrri. Eins og glögglega sést á æfingakortinu á 3. mynd fylgdu mælingarnar spálínunni vel fyrir 1. og 2. texta fyrstu þrjá kennsludagana í seinni kennsluvikunni. Síðari þrjá dagana í þeirri viku dregur úr aukningunni og eru mælingar á báðum textum þá undir spálínu um tvöföldun miðað við lokastöðu í vikunni þar á undan. Nemand- inn las 81 rétt atkvæði á mínútu eftir sjö daga kennslu á 1. texta. Miðað við tvöföldun afkasta ætti hann í ljósi þess að ná 162 rétt lesnum atkvæðum á 7. kennsludegi þaðan í frá. Kennsludagarnir urðu aðeins sex seinni vikuna og hefði nemandinn samkvæmt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.