Morgunn


Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 52

Morgunn - 01.12.1997, Blaðsíða 52
Klaus Wilhelm: Þau sjá bókstafina í litum ,,Mig langar ekki í þetta grœna vín. Geturðu ekki opnað flösku afþessu bláa? “ segir Eva við eiginmann sinn. Hún á ekki við raunverulegan lit vínsins, heldur þvert á móti, bragð þess. Það veit maður hennar og kemur því með Chardonnay-flösku í staðinn fyrir Pinot. Þ: etta er ekki vegna þess að hjónin séu í einhverjum leik, heldur þess að Eva skynjar í heila sínum bragð vín- sins, sem lit. Hún hefur þennan mjög svo sérstæða hæfileika, sem kalla mætti „litsýn,“ nokkurs konar viðbót við aðra skynjunareiginleika. Margir litsjáendur upplifa tónlist sem flugeldasýningu, öðrum finnst orð nánast smjúga um fingur þeirra eins og þau væru olíukennd. Algengasta form litsýnar er þó það að fólk skynjar ritaða eða talaða bókstafi sem liti. Bókstafurinn „B“ getur þannig haft alveg sérstakan lit í augum litsjáanda, hvernig svo sem hann heyrir eða les stafinn. A því augnabliki sem hugsunin um bókstafinn verður til á hugsviðinu, birtist liturinn sjálfkrafa, einstaka sinnum sem rauður hringur eða blár ferningur. Skynjun ákveðinna orða eða bókstafa er mismunandi eftir einstaklingum, en nokkrir skynja á sama hátt. Rannsóknir, sem framkvæmdar voru af breska vísinda- manninum Simon Baron-Cohen, hafa sýnt að átta af 50 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.