Útvarpstíðindi - 01.01.1945, Blaðsíða 5

Útvarpstíðindi - 01.01.1945, Blaðsíða 5
VIKAN 1.—6. JANÚAR 19U. MÁNUDAGUR 1, JAN. (NÝJÁRSDAGUR) 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Ávarp forseta íslands. * 14.00 Messa. 15.15 Miðdegislónleikur (plötur): Ýmjs klasíisk lög. 19.00 Nýjárskveðjur. Létt lög af plötum. 20.20 Ávarp. 20.35 Níunda symfónian eflir Beethoven (plötur). Lundúnasymfóníuhljómsveitin leikur —• Lundúna-philharmonie kórinn syngur. — Stokowsky stjórnar. 21.45 Danslög og nýjárskveðjur. 01.00 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 2. JAN. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tónfilm- um. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans. + 20.45 Erindi: Samtið og framtíð (Sigurður Pét- urðsson gerlafræðingur). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á píanó. 21.15 Islenzkir nútímahöfundar: Hnlldór K. Lax- ness les úr skáldritum sínum. 21.40 Hljómplötur: Kirkjutónlist. MIÐVIKUDAGUR 3. JAN. 20.30 Kvöldvaka: a) Erindi. b) Guðmundur Baldvinsson bóndi, Hamra- endum: Skriðufall í Illíðartúni 1884, frá- saga (Ragnar Jóhannesson flytur). c) Kvæði kvöldvökunnar. d) íslenzk sönglög. FIMMTUDAGUR 3. JAN. 20.20 Utvarpsldjómsveitin (Þórarinn Guðmunds- son stjórnar): \ a) Franskur gleðiforleikur-eftir Kéle Béla. b) Lög jr „Meyjaskemmunni" eftir Schu- bert. c) Tveir Vínarvalsar eftir Fuclis. c) Marz eftir Árna Björnsson. 20.50 Lestur íslendingasagna (dr. Einar ól. Svcinsson). 21.20 Hljómplötur: Lög leikin á gítar. 21.25 Frá útlöndum (Axel Thorsteinsson). 21.40 Hljómplötur: Chaliapine syngur. FÖSTUDAGUR 5. JAN. 20.25 Utvarpssagan: „Kotbýlið og kornsléttan", eftir Johann Bofer, VIII. (Helgi Hjörvar. 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Ýmis þjóðlög eft- ir Kassmeyer. 21.15 Erindi. 21.40 Spurningar og svör um íslenzkt mál (dr. Björn Sigfússon). 22.05 Symfóníutónleikor (plötur). a) Symfónía nr. 3 eftir Bax. b) Tintagel eftir sama höfund. LAUGARDAGUR 6. JAN. 19.25 Illjómplötur: Álfalög. a) Franskur gleðiforleikur eftir Kéler Béla. 20.30 Þrettándavaka: a) Einsöngur (Ólafur Magnússon frá Mos- felli. b) Upplestur: Þjóðsögur. c) íslenzk sönglög. VIKAN 7.—13. JAN. ý SUNNUDAGUR 7. JAN. 11.00 Messa. 14.00 Miðdegistónleikar (plölur): Ópernn „Tosca“ eftir Puccini. 18.30 Barnatími (Pélur Pélursson o. fl.). 19.25 Hljómplölur: Smálög, Op. 120, eftir Beel- hoven. 20.20 Einleikur á píanó (Frilz Weisshappel). 20.35 Erindi: Frá Englandi (Þórnrinn Guðnason, læknir). 21.00 Illjómplötur: Norðurlandasöng\’arar. 21.15 Upplestur. 21.35 Hljómplötur: Klassiskir dansar. 22.05 Danslög. — 23.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 8. JAN. 19.25 Illjómplötur: Tataralög. 20.80 Erindi: Samtíð og framtíð (Björn Sigurðs- son læknir). 21.55 Hljómplötur: Lög leikin á xylofon. 21.00 Um daginn og veginn (Sigurður Einarsson og Vilhjálmur Þ. Gíslason). 21.20 Utvarpshljómsveitin: fslenzk alþýðulög. — Einsöngur (Maríus Sölvason). Framhald á bls. 215 ÚTVARPSTÍÐINDI 201

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.