Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.11.1938, Blaðsíða 5

Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.11.1938, Blaðsíða 5
Timarit Tónlistarf élagsins Dr. Victor von Urbantschitsch. varó hann Dr. phil. fyrir ritgerð um sónötuform Brahms og hefir sú ritgerð verið gefin út. Píanóleik nam hann hjá Dr. Paul Weingarten og hljómsveitarstjórn hjá Clemens Krauss, sem er frægur stjórnandi hljómsveita og söng- leika í Wien og víðar. Að loknu námi var Dr. Urbantschitsch ráöinn hljóm- sveitarstjóri við ríkisleikhúsið i Mainz og stjórnaðí þar í 7 ár eldri og nýrri óperum og óperettum, í Mainz starfaði hann að staðaldri við hið alkunna músikforlag Schott við nýjar útgáfur tónverka og samdi einnig fjölda útdrátta 53

x

Tímarit Tónlistarfélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Tónlistarfélagsins
https://timarit.is/publication/723

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.