Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.11.1938, Page 5

Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.11.1938, Page 5
Timarit Tónlistarf élagsins Dr. Victor von Urbantschitsch. varó hann Dr. phil. fyrir ritgerð um sónötuform Brahms og hefir sú ritgerð verið gefin út. Píanóleik nam hann hjá Dr. Paul Weingarten og hljómsveitarstjórn hjá Clemens Krauss, sem er frægur stjórnandi hljómsveita og söng- leika í Wien og víðar. Að loknu námi var Dr. Urbantschitsch ráöinn hljóm- sveitarstjóri við ríkisleikhúsið i Mainz og stjórnaðí þar í 7 ár eldri og nýrri óperum og óperettum, í Mainz starfaði hann að staðaldri við hið alkunna músikforlag Schott við nýjar útgáfur tónverka og samdi einnig fjölda útdrátta 53

x

Tímarit Tónlistarfélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Tónlistarfélagsins
https://timarit.is/publication/723

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.