Sindri - 01.10.1920, Qupperneq 53

Sindri - 01.10.1920, Qupperneq 53
SINDRI ÍNNLENDUR IÐNAÐUR 47 iðnaðinn. Efst er mynd af verslunar og skrifstofuhúsinu; þá er netavinnustofan í Reykjavík og neðst netavjelin að Alafossi, KLÆÐAVERKSMIÐ]AN ÁLAFOSS. Hún var fyrst stofnuð árið 1895 og hefir síðan verið rekin af ýmsun. í ársbyrjun 1919 eignuðust bræðurnir Sigurjón og Einar Pjeturssynir hana og hafa síðan rekið hana af miklum dugnaði. Hafa þeir endurbætt verksmiðjuna að mun, bæði hús og vjelar, og framleiðir hún nú ullariðnað sem fyllilega getur kept við erlendan. Auk þess sem verksmiðjan vinnur að vefnaði tekur hún einnig ull til kembingar fyrir menn. Myndirnar á bls. 45 eru frá Álafossi. Efst eru húsin, verksmiðjuhúsið og íbúðarhús verkafólksins; þá er nokkuð af spunavjelunum og neðst hluti af vefstólasalnum. Verksmiðjan sem er rekin með vatnsafli, |starfar bæði dag og nótt, og vinna þar nú um 40 manns. SÁPUVERKSMIÐ]AN SEROS. Þriðja og yngsta iðnaðarfyrirtæki þeirra bræðra er sápu- verksmiðjan. Hún tók til starfa í apríl síðastliðnum og er því enn engin reynd komin á afurðir hennar svo að byggjandi sje á. Blautsápa verksmiðjunnar hefir þó fengið ágætar einkunnir hjá Rannsóknarstofu ríkisins og samkvæmt reynslu þeirra er hafa notað sápu þessa eru allar líkur til þess að hún verði, eftir því sem verksmiðjunni vex fiskur um hrygg, all-skæður keppinautur erlendu sápunnar. Auk sápunnar framleiðir verksmiðjan einnig, vagnáburð, húsgagna og gólfáburð. Getur hún nú, segja eigendurnir, framleitt næga sápu handa öllu landinu. Handsápugerð hefir verksmiðjan þó eigi átt við enn þá. V0RUSÝNINGIN. Til þess að vekja betur eftirtekt á iðnaði sínum hjeldu þeir þeir bræður iðnsýningu mikla hjer í Reykjavík daganna 1.—5. ágúst síðastl. Var sýndur þar iðnaður þessara þriggja framan-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sindri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.