Sindri - 01.10.1920, Page 62

Sindri - 01.10.1920, Page 62
VIII AUGLVSINGAR S1NDRI Stór framför í byggingalistinni! Hlý, rakalaus og eldföst hús. 13 u o u nj O) .£ ’u <u U) nj > Leitið upplýsinga um þessi byggingaefni frá Internationalt Isolations Kompagni A/S Ikas. Danmörk: Noregi: Gl. Kongevej 15, Raadhusgaten 15, Kaupmh. Kristjaníu. ísland: Aðalumboðsmaður Þ. Þ. Clementz Ausfurstræti 16. — Reykjavík. — Sími 27. — Pósthólf 285. Hver vill búa í köldum og rökum húsum? Enginn. Að margur neyðist til þess er af því að menn hafa ekki kunnað eða haft efni á að byggja steinhús án þessara annmarka. Nú er ráðin bót á þessum göllum við steinhúsin án þess þau verði mikið dýrari. Hlý, algerlega rakalaus, eldföst og óhljóðbær hús fást með því að klæða alla veggi og loft með þar til gerðum korkplötum eða eygðum MÓLEIRSTEINI. Gjöriö svo vel aö geta SINDRA við auglýsendur.

x

Sindri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.