Sindri - 01.10.1920, Page 77

Sindri - 01.10.1920, Page 77
SINDRI AUGLÝSINGAR XXIII Skipasmíöastöö Reykjavíkur. (Magnús Guðmundsson). Talsími 76. Símnefni: Skipasmíðastöðin. Pósthólf 213. Þar eru viðurkendar bestar allar viðgerðir og nýsmíði á skipum og bátum, því til sönnunar er, að þrjú síðastliðin ár höfum við gert við öll þau skip sem útlend vátryggingarfjelög og einstakir menn hafa boðið út til viðgerðar auk fjölda viðgerða eftir reikningi, en það sannar og að við höfum einnig altaf verið ódýrastir og vand- aðastir í viðgerðum okkar. Vjer erum altaf reiðubúnir að taka að okkur viðgerðir og nýsmíði eftir því sem ástæður leyfa fyrir fyrirfram fastákveðið gjald, sem þolir engan samanburð. Otgerðarmenn og vátryggingarfjelög munið það. Vjer höfum vjelsagir, vjelar, patentslipp og rafmagnsljós á verk- stæðinu. Alt efni til viðgerða og nýsmíða höfum vjer fyrir- liggjandi, og seljum áreiðanlega ódýrara en aðrir. Pantanir sendar á allar hafnir sem skip koma við á. Þar eð vjer undanfarið höfum ekki getað tekið að okkur nema lít- inn hluta þeirra pantana á nýjum mótorbátum, sem oss hefir borist undanfarið ár, þá höfum vjer von um að geta afkastað meiru eftirleiðis. Virðingarfylst Magnús Guðmundsson. Sí. Brjóstsykursgerðin Nói. Óðinsgötu 17. Sími 942. Býr til hinn besta brjóstsykur sem framleiddur er á þessu landi. Aðalumboðsmaður utan Reykjavíkur er: H. Benediktsson stórkaupm. Thorvaldsensstræti 2. Reykjavík. Gjöriö svo vel aö geta SINDRA viö auglýsendur.

x

Sindri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.