Lindin - 01.01.1929, Síða 100

Lindin - 01.01.1929, Síða 100
98 LINDIN Störf og kjör presta. Jeg' hygg að mörgum sjeu þessi atriði ekki nægilega ljós. Hin ömurlegu lífskjör, sem oss eru úthlutuð, bera þess glögt vitni, að kunnugleiki forráðamanna þjóðar- innar á starfsemi vorri er hvergi nærri eins mikill og æskilegt væri. Sannleikurinn um lífskjör vor hlýtur að dyljast þeim. En ástæðan til þess er aftur sú, að þeir hyggja starfsemi vora ekki meiri en svo, að vjer get- um framfleytt oss á ýmsu öðru. Ef svo væri, myndu lífskjör vor ekki vera slæm. En nú er það staðreynd, sem ekki verður móti mælt, að starfsemi vor er svo víðtæk og umfangsmikil, að hyldýpi er nú orðið stað- fest milli liennar og lífskjaranna. Það er fljótgjört að sanna, að laun presta eru lægri nú en þau voru áður en samsteypurnar komu, með ferðakostnaði og fleiri útgjöldum. Jafnframt því, að starfsviðið hefir víðast hvar færst mjög út og aukist, án bættra kjara, hafa kröfurnar til prestanna aukist mjög, eins og eðlilegt er, vegna vaxandi menningar þjóðarinnar. Kröfurnar um undirbúning presta til starfsins hafa einnig tvöfaldast. Alt þetta, sem hjer hefir komið til greipa, veldur því, að lífskjör vor presta eru blátt áfram þjóðarhneyksli. Það er oft talað um deyfð í andlega lífinu. Prestum kent um. En hvaða samræmi er í því, að ásaka presta og krefja þá ábyrgðar í þessu efni, og að halda þeim hinsvegar niðri á frumstigi efnalegs lífs? Býst jeg nú við að svarað verði: með hinu gamla, leiðinlega og ó- sanna orðtaki skilningsleysisins. »Seint fyllist sálin prestanna«. Það verður að segjast, að andleg starf- semi verður að grundvallast á efnahagsstarfsemi, líkt og rannsóknir, vísindi, fræðsla, bókmentir og ljstir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.