Morgunblaðið - 11.03.2009, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.03.2009, Blaðsíða 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. MARS 2009 Stjórnmálamannastéttin á Ís-landi hefur ekki úr háum söðli að detta. Traust almennings á henni er í algjöru lágmarki.     Í Þjóðarpúlsi Gallup í síðastamánuði sögðust 13% aðspurðra treysta Alþingi. Það var 29 pró- sentustiga lækkun frá árinu í fyrra. Traust á þinginu hefur ekki verið minna frá því mælingar hófust.     Samt upphefstsami, gamli skrípaleikurinn á Alþingi þegar styttist í þinglok.     Stjórnin vanvirðir þingið meðþví að moka inn í það of mörg- um, stórum og flóknum málum, sem útilokað er að geti fengið al- mennilega þinglega meðferð.     Og eins og til að reyna að mætaþessu gerir stjórnarandstaðan sig að fíflum með því að halda uppi málþófi.     Þetta er þeim mun grát-broslegra sem stutt er síðan sjálfstæðismenn hneyksluðust á málþófi stjórnarandstöðunnar þegar þeir voru í stjórn og vinstri grænir voru móðgaðir yfir því hvernig ríkisstjórnin fór með þingið þegar þeir voru í stjórnar- andstöðu.     Skilja stjórnmálamennirnir ekkiað almenningi á Íslandi finnst þetta óþolandi?     Fólk hefur aldrei þolað þennanbjánagang á þinginu og gerir það enn síður nú þegar þjóðin er í kreppu.     Hvað verða auðu seðlarnirmargir í komandi kosningum? Keppt um auðu atkvæðin                      ! " #$    %&'  (  )                           *(!  + ,- .  & / 0    + -                           12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (         !  !        "# "     :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).? ! !   ! ! ! ! !  ! ! !  ! ! ! ! ! ! ! !                        *$BC                    !" #    %  &        #   *! $$ B *! $ % &' %'"  #' ( # <2 <! <2 <! <2 $'& ) * +, #-             *    B  '     #$(      %      $ <7       ) #*+   +,-  .        <   )  / -" +    0-  #1  $ %  /      *     ./  #00 #' 1"#  #) * Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR „ÞAÐ er klárt að verið væri að ganga á grunnþjón- ustu við börnin í borginni, þvert á þá þverpólitísku sátt sem aðgerðaáætlun borgarinnar byggir á. Reykjavíkurborg væri því að stíga skref í þá átt, að efnahagshrunið, sem væri á ábyrgð Sjálfstæðis- flokksins, bitnaði á reykvískum skólabörnum,“ seg- ir Svandís Svavarsdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna. Hún segir að frétt sem birtist í Morgunblaðinu í gær um umræður innan menntasviðs Reykjavík- urborgar um mögulegan niðurskurð á ólögbundn- um viðbótarstundum hjá börnum á yngsta stigi grunnskóla, sýni varhugaverða þróun. Svandís segir að á sama tíma og meirihlutinn í borgarstjórn hafni 600 millj. króna útsvarshækkun til borgarbúa, sem hefði fallið jafnt á alla Reykvík- inga, láti hann höggin koma niður á börnum. Svandís er varaformaður sambands sveitarfélaga og aðspurð segist hún hafa orðið vör við niðurskurð hjá öðrum sveitarfélögum í skólamálum. „En það eru sveitarfélög sem hafa fullnýtt sína tekjustofna, útsvarið og eru jafnvel að taka lán fyrir rekstr- arútgjöldum,“ segir Svandís. Hún segir varhuga- vert að meirihlutinn ætli að setja sér að grunnþjón- usta jafngildi lögboðinni þjónustu, skilgreina verði hvað átt sé við. Ýmis þjónusta sé ekki lögboðin, t.d. frístundaheimili, almenningssamgöngur og þjón- usta fyrir börn með frávik. jmv@mbl.is Gengið á grunnþjónustu við börn Í HNOTSKURN »Ákvörðun um hvort viðbótarstundir2.-4. bekkjar verði skornar niður hefur ekki verið tekin en ákvörðun mun falla áð- ur en fjárhagsáætlun borgarinnar verður kynnt hinn 17. mars næstkomandi. »Viðbótarstundir eru ákvörðun ein-stakra sveitarfélaga en farið var að bæta þeim við eftir að grunnskóli var flutt- ur til sveitarfélaganna árið 1996. segðu smápestum stríð á hendur! Fæst í apótekum og heilsubúðum um land allt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.