Embla - 01.01.1946, Síða 19

Embla - 01.01.1946, Síða 19
Halla Loftsdóttir sextug Skáldkonan Halla Loftsdóttir varð sextng 12. júní s. 1. Fni Halla er löngu þjóð- knnn fyrir ljóð sín og lausavísur og verður hiklaust talin í röð merkustu skáld- kvenna íslenzkra. I tilefni af afina linu mæltist ritstjórn Emblu til þess við frú Höllu, að hún segði lesendum ritsins eitthvað frá ætt sinni og æviferli. Fara hér á eftir kaílar úr bréfi hennar lil eins af ritstjórum Emblu. ......Fegin vildi ég geta orðið við beiðni ykkar um ýmsar upp- lýsingar viðvíkjandi ævi minni. En þess læt ég þegar getið, að þetta verða aðeins punktar, en ekki samfelld frásögn. Mér er ómögulegt að gera slíkt úr garði svo, að boðlegt sé að senda fyrir allra augu, enda tæplega til þess að ætlast af mér, sem nú er orðin gömul kona, algerlega óvön ritstörfum, og engan tíma hef rnilli svefns og þreytu. Þá er bezt að byrja á efninu. Ég er fædd 12. júní 1886 að Kollabæ í Fljótshlíð. Foreldrar mínir voru hjónin Loftur Loftsson frá Tjörnum við Eyjafjöll og Sigríður Bárðardóttir frá Kollabæ. Urn ætt mína er ég j)ví miður mjög ófróð. Afi minn, Loftur bóndi Guðmundsson á Tjörnum, var af bændaættum og uppalinn í Landeyjum í Rangárvallasýslu. Telja ættfræðingar, að ég sé komin í beinan karllegg frá Þorvarði lögmanni á Skarði á Skarðsströnd. Móðir föður míns, kona Lofts á. Tjörnum, liét Vilborg Þórðardóttir Brynjólfssonar. Var hún ein af afkomendum síra Högna prestaföður. Er ætt sú mjög fjöl- menn unr land allt. (Sagt er, að átta, sumir segja tíu, synir Högna hemjruklæddir hafi fylgt honunr til grafar.) Foreldrar nróður minnar voru jrau hjónin Bárður Sigurðsson og Halla Jónsdóttir. EMRLA - 2 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Embla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.