Embla - 01.01.1946, Síða 40

Embla - 01.01.1946, Síða 40
misskilningi? lJað eru oft undarlega smá atvik, sem verða til þess að aðskilja. Björg: Nei, ég lield ekki. Það var lieimska, að mér skyldi nokkru sinni detta í hug, að hún myndi sætta sig við okkar siði. Og ég er víst orðin of gömul til þess að læra. Prestur: Skyldum við ekki þurfa alla eilífðina til að læra, Björg mín, hvað þá þessa stuttu mannsævi? Mér finnst ég liafa lært mikið þetta seinasta ár. Björg: Af nýja prestinum? Prestur: Já, einmitt af nýja prestinum. Það er svo margt, sem minnir mig á það, þegar ég var ungur og þurfti allt að læra. Og eitt er víst, að ef við lendum í andstöðu við æskuna, þá er ein- hver sök hjá okkur, — eitthvað að verða að steingerfingi í okkar eigin sálum. Björg: Kuldinn og harkan bræðir ekki steininn. Prestur: Nei, en regntárin móta hann, og eldurinn bræðir hann. Björg: Guð stjórnar gróðrarskúrunum og eldinum, sem veldur byltingum jarðarinnar og bræðir björgin, en ekki mennirnir. Prestur: Og guð gefur mönnunum gróðurregn sorgarinnar og eld kærleikans, svo að þeir eignist þroska fyrir nýjan gróður. Sveinn (kemur í dyrnar). Prestur: Jæja, Sveinn minn. Nú er víst búið að leggja á hestana og tími kominn til að fara (stendur upp). Ég vona, að þér mis- virðið ekki við mig, Björg mín, það, sent ég hef sagt við yður. Það var af góðum huga gert. Björg: (stendur upp) Það veit ég vel. Ég reiðist ekki göfugri hrein- skilni. Ég skal liugsa um allt, sem þér hafið sagt. Ég hef nógan tíma til þess. Þegar ég heyri yður tala, freistast ég til að sam- sinna yður. Prestur: Ég þakka yður traustið (réttir henni höndina). Verið þér nú blessaðar og sælar. Björg: Verið þér nú sælir. Og ég þakka yður fyrir allt, sem ég hef lært og notið í viðræðum við yður. 38 EMBLA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Embla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.