Embla - 01.01.1946, Qupperneq 70

Embla - 01.01.1946, Qupperneq 70
tízka á Norðurlöndum. Það sam'a mátti raunar segja um gólf- teppið. Hugsa sér að gera æfingar á teppi. Það leit vel út og var sjálf- sagt prýðilegt. En æfingarnar. Hamingjan hjálpi mér. Ég kann ekki við þessar æfingar. Hamingjan lijálpi mér, ef ég Iief nú lent á vitlausum stað — að vera að flækjast hingað suður eftir. — Ó, livað ég vildi, að ég væri komin norður til Helsingfors til Elli Rjörksten. Ætti ég að fara? Það er löng leið með lestinni norður, en allt má gera. Hvað heldur þú, að forstöðukonurnar á Snoghöj hefðu sagt um svona æfingar, allar í hlykkjum, þær, sem elskuðu svo mjög hinar þráðbeinu h'nur. — Drottinn minn dýri. Ég hugsa, að þær hefðu helzt sagt, að þær væru frá þeim vonda. Það eitt Iiefði angrað þær stórum að vita gamlan nemanda sinn sitja Iiér í ró og næði. — En ég sit nú ekki heldur í ró og næði. Allar heims- ins áhyggjur hvíldu á mínum ungu herðum. Tíminn búinn, biti framreiddur í borðsalnum. Hvað það er óþægilegt að heyra stelpurnar masa og hlæja allt í kringum sig, en vera sjálfur utanveltu. Þær halda víst, að það þýði ekkert að tala við mig. Þetta lagast. bráðum, þegar ég æfist í þýzkunni. Þú horfir svo undrandi á mig. Hvernig gaztu vitað, að það mundi aldrei lagast, og hvernig gat staðið á því, að þýzku stelpurnar ætluðu sér auðsjáanlega að frysta okkur í hel eða flæma frá skólanum með þögn og afskipta- leysi. Oft hefur mér dottið þetta kynlega fyrirbrigði í hug, því að kynlegt var það. Já manstu nú í Danmörku. Þar voru allar stelp- urnar undantekningarlaust svo elskulegar, að á betra varð ekki kosið. Eða þá norsku, finnsku og sænsku stúlkurnar í Sigtúna. Finnskan var óskiljanleg, en ef ekki var hægt að tala, þá var alltaf hægt að brosa á Norðurlöndum. Nú, og kannske sunnar líka. En handa útlending norðan úr höfum áttu þýzku stúlkurnar hvorki bros né tal. — Nú þykist ég að lokum skilja, hvernig í því lá. Hér var erfiður tveggja ára skóli, og nú hafði kvísazt, að útlendingur ætti að fá að taka hann á 12 mánuðum. Óvíst, að þeim hafi verið skýrt frá því, að þessi óvelkomni gestur hafi stundað nám og kennslu samtals tvö ár áður en hann kom til þeirra. Líklega hafa þær komið sér saman um einhvers konar ,,streiku“, því að nýi 68 EMBI.A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Embla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.