Embla - 01.01.1946, Qupperneq 78

Embla - 01.01.1946, Qupperneq 78
fjallgöngur piltanna á haustin, erfiðara en leitin að sannleikan- um. Þó dró ég ekki í efa, að liægt væri að komast þetta með nógu mikilli þrautseigju. Þær létu sér ekki allt fyrir brjósti brenna, hetjurnar í sögunum hennar ömmu. Þær hetjur, senr sigruðu erfiðleikana, fundu óskasteininn og eignuðust hálft ríkið. Þess- um sögum trúði ég bókstaflega. Mér kom ekki til hugar, að þær væru nokkuð í þá átt að vera hógværar kröfur unr betra og feg- urra líf fyrir þá menn, er strituðu án afláts alla ævi og sáu lítið af fegurð umheimsins. Ég skil jretta nú. Ég er svo oft búin að vaka alein og hugsa um Jrað. ' Ég var ráðin í jrví að ganga undir regnbogann. Mér skyldi tak- ast það, Iivað sem liver segði. Hvað var annars á móti því, að ég legði af stað á morgun eða hinn daginn á nýju leðurskónum, sent mamma gerði mér á sunnudaginn var. Þeir voru úr kýrleðri, og ekki einu sinni bryddir. Ég ætlaði a& ganga beint af augum suður túnið og yfir mýrina, en passa mig að lenda ekki í græna dýinu, því að yfir jrað var engum fært nenra fuglinum fljúgandi. Og áfranr héldi ég, yfir Kotalækinn, fram hjá öllum stórbýlunum, og sjálfri kirkjunni, alltaf í suðurátt, og alltaf jafn viss um að kornast alla leið .En hvað yrði ég lengi á leiðinni? Kannske ár eða þá mörg ár. Og Jrá yrðu skórnir mínir áreiðanlega gengnir í sundur. En annars stóð það skrifað í stjörnunum, hvað svona ferðalag tæki langan tíma. Og svo stæði ég þar, sem óskirnar yrðu að veruleika. Augu mín fylltust tárum, svo margt fagurt átti að ske. Ég gleymdi engum, sem ég liélt að væri hjálparþurfi. Ég mundi eftir litlu stúlkunni, sem hafði misst höndina sína, drengnum, sem lá veikur á spítalanum, gömlu konunni, sem var komin í kör. Og á næsta bæ voru börn, sem áttu engin spariföt og gátu Jrví ekki farið til kirkjunnar, J)ó að systir þeirra væri fermd. Og svo hlaut ég að vita alla hluti. Ég ætlaði að spyrja að Jrví, livers vegna fjöllin í vestri væru blárri en heiðin ofan við bæinn minn. Ég ætlaði að byggja stórt, hvítt hús handa mönnnu og pabba, Jrar sem ekkert skorti á, að allt væri sem fullkomnast —, nýjan bæ með hvítum palli og mörgum bókum í fallegu bandi, ég vissi, að pabba þótti svo vænt um bækur. Og kringum bæinn áttu að vera 76 EMBLA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Embla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.