Embla - 01.01.1946, Side 79

Embla - 01.01.1946, Side 79
stór trc með gullnum aldinum eins og þeim, er ég vissi, að voru í öðrum löndum. Og mamma átti ekki að þurfa að vera úti á engjum allt sumarið, hún átti að liafa tíma til að koma í berjamó með okkur krökkunum og lesa í bókum. Ég vissi, að hana lang- aði til þess, þó að tíminn færi í allt annað. Allt þetta og margt, margt fleira hafði sá í liendi sinni, sem átti þrek og Jaor til þess að ganga undir regnbogann. Guð liafði ekki sett hann í skýin alveg út í bláinn. Amma kom út á hlaðið og brá hönd fyrir augu. Hún var með óhreina strigasvuntu og rauðeygð af reyknum í eldhúsinu. Mér brá, eins og veruleikinn ýtti ónotalega við mér. Þannig búin gat amma ekki komið inn í nýja bæinn. Hún varð að minnsta kosti að taka ofan strigasvuntuna og Iielzt að fara í sparipilsið sitt. Hún kom lengra fram á hlaðið, ýtti skýluklútnum sínum aftur á hnakkann, svo að grátt hárið kom í Ijós. Mig langaði til að strjúka yfir það með mjúkum lófanum, en amma mátti ekki verða mín vör. Hrukkurnar á andliti hennar voru óteljandi, stórar og smáar, eins og ör eða árhringir í tré. Þar mátti lesa lífssögu ömmu eins og á bók. Ég liafði einu sinni reynt að telja þessar hrukkur, en gefizt upp við það. Stundum fannst mér amma Ijót, og ég var ekki alveg sannfærð um, að mér þætti vænt um hana. í gærkveldi hafði ég meira segja barið hana. Nú sá ég innilega eftir að hafa gert það og hugsaði mér að hæta fyrir það seinna. Ég, sem átti þessi mörgu ár fram undan til að bæta fyrir allt það slæma, sem ég hafði gert. — ég, sem ætlaði að ganga undir regn- bogann og finna hamingjuna fyrir sjálfa mig og alla þá, sem áttu bágt. Ekki kæmi það til mála, að ég gieymdi henni ömmu minni. „Guði.sé lof fyrir góða veðrið," lieyrði ég ömmu segja í hálfum hljóðum. Hún gekk austur fyrir fjósið og stakk dálítið við, hún var með lakara móti af gigtinni núna. Hún tók mjólkurföturnar ofan af veggnum. Þær höfðu verið látnar þar til þerris um morg- uninn. „Guði sé Iof fyrir góða veðrið og alla sína náð og miskunn- semi,“ sagði amma aftur, ögn hærra og horfði yfir túnið, yfir mýr- ina til hinna bláu vatna, sem liðu áfrant róleg og kyrrlát í skjóli grænna bakka. Sólargeislarnir léku um hár ömmu og enni. Hún embla 77
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Embla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.