Embla - 01.01.1946, Qupperneq 103

Embla - 01.01.1946, Qupperneq 103
Flutningsdagurinn rann upp. Það var sólskin og hlýtt veður. Þórdís, systir mín, og ég áttum að fá að reka kýrnar frá Gröfunr að Dagverðarnesi ásamt gamalli konu, sem fengin var til að fara með okkur. Þetta var ekki lítið tilhlökkunarefni fyrir okkur, og þrátt fyrir það, að mér l'yndist ég ekki vera vel frísk, lét ég á engu bera um sjúkleik minn. Lögðunr við af stað nreð lrríslu í lrendi fyrir keyri á beljurnar. Það var yfir þrjár ár að fara. Fyrst var Skarðsá, þá Krossá og þriðja Uallará. Þegar við konrum að ánum, fórum við úr sokkum og skónr til þess að verða ekki votar. Ferðin gekk slysalaust, þar ti! við komum að Ballará. Þá var ég orðin svo veik, að í miðri ánni fékk ég mikil uppköst og blóðnasir. Ég var orðin fárveik af kíglrósta og komin nreð liita. Það varð að skilja mig eftir á Ballará. Lá ég þar þrjár vikur þungt haldin og naut ágætr- ar aðlrlynningar lijá Guðrúnu Eggertsdóttur og manni hennar, Indriða. Þessi lrjón búa nú á Skarði á Skarðsströnd. Nú víkur sögunni til móður minnar. Hún lagði af stað með þrjú yngstu börnin og Elínborgu, 11 ára, það yngsta reiddi hún í kjöltunni, Ólöfu systur nrína, senr varð tveggja ára þá um sumarið í júlí. En Jóhanna systir mín, þá átta ára gömul og Ingibjörg sjö ára tvímenntu. Þegar móðir mín konr að Skarði, var Jóhanna orðin svo veik að skilja varð lrana eltir. Móðir míh liélt svo áfranr sem leið liggur út ströndina og kom að Dagverðarriesi með barnahóp- inn, senr eftir var, nokkru eftir nónbil. Það var köld aðkonta. All- ur farangurinn var niður við sjó, því að lrann hafði verið fluttur sjóleiðis. En til allrar lramingju var stutt til sjávar. Tvær lifandi verur voru þó við bæinn, þegar móðir mín konr þangað. Annað var lrani, sem skilinn lrafði verið eftir og lrljóp lrann upp á bæjar- burstina og galaði lrátt, er hann lreyrði til mannaferða. En liitt var gömul kona, hálfgeðbiluð. Hún var á sveitinni, eins og kallað var, og enginn lrafði séð sér fært að taka hana, og faðir nrinn lrafði boðizt til að reyna að líkna henni og veita ltenni hjálp. Eins og gefur að skilja, er engunr heiglunr lrent að standa í slíkri stöðu, er nróðir mín nrátti nú gera, nýbúin að nrissa barn, liafa orðið að skilja eftir tvö fárveik á leiðinni og standa nú ein uppi nreð fjögur börn og geðbilaðan vesaling. Aldrei man ég eftir, að móðir nrín æðraðist þrátt fyrir örðugar kringumstæður. Þetta er aðeins eitt EMBLA 101
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Embla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.