Morgunblaðið - 18.06.2009, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.06.2009, Blaðsíða 21
að koma okkar sjónarmiðum á fram- færi. Það hvetur okkur til dáða að vita að núverandi ríkisstjórn er ekki fylgjandi hvalveiðum, þótt hún vinni ekki af alefli gegn þeim.“ Marsland segir, að erfitt hafi verið að útskýra fyrir fólk þá flóknu stöðu sem sé hérlendis þar sem núverandi ríkisstjórn telji sig bundna af þeirri ákvörðun Einars K. Guðfinnssonar, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, að gefa út hvalveiðikvóta til næstu fimm ára á síðustu dögum hans í embætti. Segir hann IFAW fylgjast grannt með kvörtun hvalaskoð- unarfyrirtækja til umboðsmanns Al- þingis yfir því að Steingrímur J. Sig- fússon, þáverandi sjávarútvegs- ráðherra, taldi sér ekki lagalega fært að endurskoða ákvörðun for- vera síns um hvalveiðar, en nið- urstöðu þess máls er að vænta á næstunni. Spurður hver næstu skrefin í baráttu samtakanna gegn hvalveiðum hérlendis verði segist Marsland eiga erfitt með að svara því og tekur fram að hann hafi raun- ar beðið ráðherrana um ráð á fund- inum með þeim. „Baráttan síðustu fimm ár hefur gengið upp og ofan. Stundum hef ég verið mjög bjart- sýnn og á öðrum tímum fremur von- laus. Ég skynja þó ákveðin umskipti í afstöðu almennings og það er já- kvætt,“ segir Marsland. Í HNOTSKURN »Veiðar á hrefnu í vís-indaskyni hófust hérlendis árið 2003 en í atvinnuskyni ár- ið 2006. » Í upphafi árs ákvað EinarK. Guðfinnsson, þáverandi sjávarútvegsráðherra, að heimila veiði á hrefnu og lang- reyði næstu fimm árin. »Alls hafa verið veiddarþrjár hrefnur frá því veið- ar hófust í maí sl. Daglegt líf 21 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JÚNÍ 2009 M bl 10 88 35 2 Glæsileg opnunartilboð 25% afsláttur af völdum vörum Símar 555 7355 og 553 7355 Opið 11-18 virka daga, 11-15 laugard. er flutt í Hæðasmára 4 í sama hús og Bílaapótek fyrir ofan Smáralind Slitrur Aðalgeirs Arasonar hafaverið annars vegar um fjar- læga og jafnvel dálítið ískyggi- lega þjóðhöfðingja, samkvæmt gamalli hefð hér, og svo hins veg- ar um framlög Íslendinga til Evr- óvisjón-keppninnar. Nú síðast orti hann um frammistöðu Jóhönnu Guðrúnar í Moskvu þessa slitru: Mosk- ei brást neitt vonum -va vel hún Jóhann- söng þar -a. Sig- að náði næstum -ra en nor- varð lagið efst þó -ska. Er Aðalgeir las færslu Guð- mundar Andra Thorsson um ofan- greinda slitru á Fésbókinni varð honum að orði: All- það mar- nú gladdi ga að Ge- sjá Bush org vík- burt ja Ó- tók ba- við Barack ma bæn- við heyrslu- þökkum na. Davíð Hjálmar Haraldsson velti fyrir sér gangi lífsins: Æðarnar rabba á innsjó og vík og ungfuglinn spjallar og kliðar en tala má enginn um tvö þúsund lík á Torgi hins himneska friðar. VÍSNAHORNIÐ pebl@mbl.is Af slitrum og torgi Bónus Gildir 16. - 21. júní verð nú áður mælie. verð Ali ferskur heill kjúklingur ............ 598 798 598 kr. kg Ali ferskar kjúklingabringur ......... 1.798 2.398 1.798 kr. kg Bónus ís, 2 ltr............................ 259 298 130 kr. ltr Myllu heimilisbrauð, 375 g ......... 98 135 261 kr. kg Bónus fetaostur, 250 g .............. 259 279 1.036 kr. kg KF kofareykt úrb. hangilæri ......... 2.398 2.698 2.398 kr. kg KS lambafillet frosið eða ferskt ... 2.698 2.998 2.698 kr. kg KS frosið hrossasnitsel í raspi ..... 798 798 kr. kg Frosinn steinbítur, roð/beinlaus .. 598 598 kr. kg Frosnir marin. silungsbitar, beinl. 1.298 1.298 kr. kg Fjarðarkaup Gildir 18. - 20. júní verð nú áður mælie. verð Svínakótilettur úr kjötborði.......... 898 1.398 898 kr. kg Nauta innralæri úr kjötborði ........ 2.395 2.995 2.395 kr. kg Nauta T-bone steik úr kjötborði ... 2.498 2.998 2.498 kr. kg Hamborgarar, 2x115 g m/brauði 298 398 298 kr. pk. FK kjúklingabringur .................... 1.665 2.220 1.665 kr. kg FK grill svínakótilettur ................. 1.198 2.098 1.198 kr. kg FK jurtakryddað lambalæri.......... 1.458 2.430 1.458 kr. kg Ali spareribs.............................. 1.064 1.418 1.064 kr. kg Hagkaup Gildir 18. - 21. júní verð nú áður mælie. verð Dr. Martens kókosvatn, 500 ml ... 399 499 399 kr. stk. Freyju REX-bitar, 250 g............... 299 399 299 kr. stk. Mini einnota kolagrill.................. 279 299 279 kr. stk. Sveitabrauð .............................. 259 499 259 kr. stk. Kjúklingaleggir ........................... 584 898 584 kr. kg Rauðvínslegin helgarsteik ........... 1.574 2.098 1.574 kr. kg Kjúklingalundir, western ............. 1.884 2.899 1.884 kr. kg Kjörfugl kjúklingabringur ............. 1.649 2.199 1.649 kr. kg Lambagrillsn. sagaður frampartur 974 1.298 974 kr. kg Hunangskryddl. svínakótelettur ... 1.019 1.698 1.019 kr. kg Krónan Gildir 18. - 21. júní verð nú áður mælie. verð Nautafille spjót með grænmeti.... 698 2.307 698 kr. stk. Krónu kjúklingabringur ............... 1.498 2.215 1.498 kr. kg Grísalundir ................................ 1.349 2.698 1.349 kr. kg Ungnauta piparsteik .................. 1.898 3.498 1.898 kr. kg Lamba prime............................. 1.799 2.998 1.799 kr. kg Lambalæri ................................ 1.069 1.698 1.069 kr. kg Melónur. vatns rauð ................... 99 158 99 kr. kg Bollubrauð, 300 g ..................... 289 389 963 kr. kg Krónu salernisrúllur. 16 stk. ........ 499 599 499 kr. pk. DB handsápa m/jarðab. 480 ml. 169 219 352 kr. ltr Nóatún Gildir 18. - 21. júní verð nú áður mælie. verð Lambafille með fiturönd ............. 2.799 3.998 2.799 kr. kg Grísahnakki úrbeinaðar sneiðar... 898 1.698 898 kr. kg Grísakótilettur koníak/hunang .... 899 1.498 899 kr. kg Íslenskt meðlæti kjúklingur, heill . 639 989 639 kr. kg Stórlúða í sneiðum..................... 1.798 2.298 1.798 kr. kg Emmess skafís m/daim, 1,5 ltr... 649 825 433 kr. ltr Ungnautaborgari, 90 g ............... 109 159 121 kr. kg Ungnautaborgari, 120 g ............. 179 249 149 kr. kg Egils gull léttöl, 0,5 ltr ................ 89 129 178 kr. ltr HD trönuberjasafi, 1 ltr............... 229 339 229 kr. ltr helgartilboð Kjúklingur og lambakjöt á grillið Morgunblaðið/ÞÖK Á tilboði Það kennir ýmissa grasa í tilboðunum. Fáðu sms-fréttir í símann þinn af mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.