Morgunblaðið - 30.07.2009, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 30.07.2009, Blaðsíða 40
BRAD Pitt sló um sig með bröndurum á frum- sýningu myndar Taratino Inglourious Basterds í Berlín á þriðjudagskvöldið. Hann sagði að almenningur yrði að skilja að stjörnulífið væri erfiðara en það liti út fyr- ir að vera. „Það er erfitt að vera leikari. Stundum er þér fært kaffi og stundum er það kalt, og stundum færðu ekki stól til að sitja á,“ grínaðist Pitt. Á alvarlegri nótum sagði hann að með sex börn heima og unn- ustu, Angelinu Jolie, væri kvöldinu oft lokið snemma hjá sér. „Ég er faðir núna – partíun- um hjá mér lýkur kl. 18.“ Pitt kunni vel við sig í Berlín þar sem hann bjó ásamt fjöl- skyldu sinni á meðan Inglour- ious Basterds var tekin upp og sagði við frumsýninguna á myndinni að það væri alltaf gaman að koma til Berlínar. Pitt Var kátur í Berlín. Grínaðist í Berlín MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 2009 HHHH „BETRI EN BORAT COHEN ER SCHNILLINGUR!“ – T.V. KVIKMYNDIR.IS „HYSTERICAL! SANDRA BULLOCK AND RYAN REYNOLDS ARE A MATCH MADE IN COMEDY HEAVEN!“ - S.M. ACCESS HOLLYWOOD HHH - LIFE & STYLE WEEKLY ANDREW ÞOLIR EKKI YFIRMANN SINN EN TIL AÐ FÁ STÖÐUHÆKKUN ÞARF HANN AÐ TAKA BÓNORÐI HENNAR BÓNORÐIÐHHHH – IN TOUCH 24.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU HHHH „...CRAZIER AND FUNNIER, THAN BORAT“ - ENTERTAINMENT WEEKLY HHH „...YFIRGENGILEGA DÚLLULEGT VIÐUNDUR“ – S.V. MORGUNBLAÐINU „RIOTOUSLY FUNNY! THE PROPOSAL IS WITHOUT QUESTION THE YEAR‘S BEST COMEDY“ – P.H. HOLLYWOOD.COM FÓR BEINT Á TOPPINN Í U SA HERE COMES THE BRIBE ... SANDRA BULLOCK RYAN REYNOLDS ATH: FYRSTA SÝNING ER KL. 15:15 Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSSI / ÁLFABAKKA THE PROPOSAL kl. 3:15D - 5:30D - 8D - 10:30D L DIGTAL BRÜNO kl. 8 - 10:30 14 THE PROPOSAL kl. 3:15 - 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS VIP HANGOVER kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:30 12 HARRY POTTER AND THE HALF BLOOD PRINCE kl. 4 - 5 - 7 - 8 - 10:10 10 TRANSFORMERS kl. 5 10 / KRINGLUNNI THE PROPOSAL kl. 3:20D - 5:40D - 8D - 10:20D L DIGITAL HARRY POTTER AND THE HALF BLOOD PRINCE kl. 5:30D - 8:30D 10 DIGITAL BRÜNO kl. 8 - 10:10 14 THE HANGOVER kl. 4 - 6 12 Verð frá: 39.990 Apple búðin | www.icemac.is Sími: 512-1300 | Opnunartími: Laugavegi 182 | Mán. til fös. 10-18 og lau. 12-16 Það er að koma helgi... iPod nano 8GB / 16GB GEORGE Clooney er kominn með ítalska leikkonu upp á arminn, hina 30 ára El- isabettu Canalis, sem er kynnir ítölsku út- gáfu MTV-þáttarins Total Request Live. Þau hafa sést saman víða á Ítalíu undan- farnar tvær vikur, jafnvel í faðmlögum og að hvísla í eyru hvort annars. Canalis býr í villu í Lake Como þar sem Clooney á líka hús- eign. Tökur á myndinni A Very Private Gentle- man, sem Clooney leikur í, hefjast á Ítalíu í ágúst og er hann því staddur í landinu. Fyrr í sumar var því haldið fram að Clooney væri við það að stofna heimili með þjónustustúlkunni Lucy Wolvert en ekkert hefur heyrst af því sambandi í nokkurn tíma. Clooney hefur ekki staðfest neinar nýleg- ar fregnir um ástarlíf sitt. Blómstrandi ástarlíf Reuters George Clooney Kátur í kvennafaðmi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.