Morgunblaðið - 13.10.2009, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.10.2009, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 2009 HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hef- ur sýknað Vátryggingafélag Íslands af kröfum karlmanns á fertugsaldri um að viðurkennd yrði bótaskylda vegna tjóns á bifreið hans. Maðurinn missti stjórn á bifreiðinni og gjör- eyðilagðist hún. Um var að ræða Porsche 911 GT3 RS og samkvæmt matsgerð ók maðurinn á 170-210 km hraða um glerhálan Grindavíkurveg í janúar á síðasta ári. Bifreið sem þessi er verðlögð á um 15-20 milljónir kr. Í lögregluskýrslu er aðstæðum lýst þannig að myrkur hafi verið og hálka á bundnu slitlagi yfirborðs vegarins. Í rannsókn á ökuhraða bifreiðarinnar kemur fram að ökumaður hafi misst stjórn á bifreiðinni á Gíghæð. Öku- tækið hafi skriðið á hálu yfirborði vegar 50,9 metra, þá kastast 73,4 m yfir nokkuð slétt yfirborð með grófri þéttri möl, síðan hafi það farið upp hæð, yfir mjög gróft hraun og lent á steini. Sú vegalengd sé 48,6 metrar. Að lokum hafi ökutækið kastast í loft- inu 25,5 metra og síðan stöðvast. Samanlögð vegalengd frá fyrstu núningsförum þar til bifreiðin stöðv- aðist hafi þannig verið 198,4 metrar. Maðurinn var fluttur á slysadeild Landspítala en meiðsl hans voru minni háttar. Hann byggði málsókn- ina á því að ósannað væri að hann hefði sýnt af sér stórkostlegt gáleysi. Dómurinn var ekki sammála þeim framburði og taldi manninn hafa með glannaakstri sýnt af sér stórkostlegt gáleysi. Tjónið ekki bætt vegna ofsaaksturs Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 www.rita.is Gallabuxur frá PAS Snið: Malle 53 Kr. 9.900,- Str. 36-56 Opið: má-fö. 12-18, Dalvegi 16a, Rauðu múrsteinshúsunum Kóp. 201 - S: 517 7727 www.nora.is      www.feminin.is • feminin@feminin.is Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 Nýjar vörur frá Sundföt í úrvali Hæðasmára 4 • 201 Kópavogur Sími 555 7355 • www.selena.is Opið 11-18 virka daga, 11-15 laugard. Smáralind - Kringlan Kjóll 7.490 Mikið úrval af fallegum meðgöngu- fatnaði             ! "#$%& %' ( )  %(*$( +  ,-( ./*0)+*(1 2$ ( *-$ ( *-  ( %! 1 1 *3 4 &*0,#% 5/( ( )  %(*$( 5 "%% (  $ ( + ) *-%' "#$%& 1 %$ $ "5 $,%' ) 6 7%#$ 8 $$-%! 5$ %$ ! $+ 6 9: ;;<<! %5%6 5$ % (=8>-1 $1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.