Saga - 1954, Blaðsíða 32

Saga - 1954, Blaðsíða 32
26 semi. Annars kunna sagnir þessar um suður- göngur þeirra Auðar, Flosa og Kára að vera hugsmíð söguhöfunda eða annarra, mótuð af hugmyndum hans eða þeirra um pílagríms- ferðir suður til Rómaborgar. Höfundi Njáls- sögu eru líka sjáanlega nokkuð kunnar inar venjulegu leiðir suðurgöngumanna suður um Evrópu. Hann talar bæði um ina „eystri" og ina „vestri“ leið. í frásögn Njálssögu af Brjánsbardaga hefur komizt þjóðsaga ein um Hrafn nokkurn, sem kallaður er inn rauði (157. kap.). Sýnist hann hafa átt að vera orkneyskur höfðingi eða að minnsta kosti maður, sem mikils hafi verið verður. Það skal látið liggja milli hluta, hver maður Hrafn rauði hafi verið, eða hvort hann sé blátt áfram gervimaður höfundar. Höfundur Njálssögu segir þá sögu um Hrafn þenna, að hann hafi verið eltur út á á eina, þar sem hann þóttist sjá helvíti í niðri og honum þótti djöflar vilja draga hann til sín. Þá segir Hrafn: „Runn- it hefir hundr þinn, Pétr postuli, tvisvar til Róms ok myndi renna it þriðja sinn, ef þú leyfðir". Og þá létu djöflar hann lausan. Njálu- höfundur mun vilja láta skilja þetta svo, að Hrafn hafi með orðum sínum heitið þriðju Rómför sér til lausnar, og að það heit hafi hrif- ið, svo að hann leystist undan ásókn djöflanna. Jafnframt er sögn þessi vottur um það, hverja trú menn höfðu á dögum höfundar á heitum um suðurgöngur og krafti þeirra mönnum til sálubóta. Meðal inna fyrstu manna, sem héðan hafa farið beint af íslandi til Rómaborgar, hefur Bjarni Brodd-Helgason líklega verið, ef nokkuð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.