Saga - 1954, Blaðsíða 78

Saga - 1954, Blaðsíða 78
72 mannarómur, að sira Einar stæði bak við at- ferli hennar, enda segir Fitjaannáll, að hann hafi „með krókum og kyndugum brögðum vafið málið".1) Áminningu biskups svaraði Guðrún svo: „Eg svara engu þar til að þessu sinni“. Loks veitir prófastur Guðrúnu þriðju áminn- inguna á prestastefnu 3. júní 1677 að prestun- um áheyrandi og segir, „að hún hvorki hefði lýst föður síns barns né lýsti að þessu sinni“.2) Hefur Guðrún því verið stödd á prestastefn- unni, sjálfsagt að tilhlutun prófasts. Sira Einar virðist, eins og áður var að vikið, hafa látið Guðrúnu fara af heimili sínu á annan bæ í sókninni, en hann hegðaði sér þó andstætt alþingissamþykktinni frá 1594, því að sett skyldi hún út af sakramentinu, er hún hafði þverskallazt við öllum þessum áminningum, en sira Einar tók hana til sakramentis, að sögn Fitjaannáls. Og hefur slíkt auðsjáanlega hneykslað menn. Biskupi hefur þegar verið send skýrsla af málslyktum þeim, er urðu á prestastefnunni 3. júní 1677, því að í prestastefnu á Þingvelli 2. dag júlímánaðar 1677 er mál Guðrúnar, sem ei hafi enn, svo að menn viti, lýst föður að barni sínu, tekið til meðferðar. Er það ályktun bisk- ups og sex presta með honum, að Guðrún skuli víkja úr kirkjusókninni, auðvitað vegna þess hneykslis, er atferli hennar hafi þar valdið. Víkur biskup og prestar hans nú málinu til ver- aldlegs valds, sem alvarlega er áminnt um að gera skyldu sína í þessu efni, svo sem lög stóðu 1) Ann. Isl. II. 249. 2) Alþb. VII. 381.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.