Saga


Saga - 1961, Blaðsíða 128

Saga - 1961, Blaðsíða 128
302 HERMANN PÁLSSON er engin önnur heimild til. Tímans vegna fær tilgátan vel staðizt. Hallgerður mun hafa verið miklu yngri en Brand- ur bróðir hennar, og það mun láta nærri, að þeir Guð- mundur prestur, sem lézt árið 1151, og Halldór, afi Hjör- leifs, hafi verið uppi um svipað leyti. Sama máli gegnir um Magnús prest og Yngvildi, móður Hjörleifs. Hjörleif- ur virðist vera fæddur einhvern tíma um 1160—70. Þótt þess sé ekki getið í Landnámu, að þeir Hjörleifur og Aron hafi verið komnir af Brandi Gíslasyni, verður ekkert af slíkri þögn ráðið. Þeir feðgarnir í Hjarðarholti, Guðmundur og Magnús, báru svo langt af öðrum kvistum á þeim ættarmeiði. Guðmundur Brandsson var einhver glæsilegasti klerkur landsins á sinni tíð, svo að til mála kom, að hann yrði kosinn til biskups. Hins vegar fara eng- ar sögur af Halldóri Brandssyni, fyrr en honum skýtur upp í ættartölu Hjörleifs Gilssonar löngu síðar, og gæti hann af þeim sökum verið bróðir Guðmundar í Hjarðar- holti. Auðséð er, hvað vakir fyrir höfundi Arons sögu með ættartölunni til Brands örva. Brandur er glæsilegur hirð- maður. Hann kemur til hirðar ólafs Tryggvasonar á síð- ustu árum 10. aldar, og síðar er hann við hirð ólafs helga og loks við hirð Haralds harðráða. Og örlæti Brands við þá Isleif biskup og Harald konung er einstakt, enda mun frægð hans einkum stafa af því. I Brands þætti örva segir svo, að Þjóðólfur skáld hafi talið Brand manna bezt til konungs fallinn á íslandi fyrir sakar örleika hans og stór- mennsku. Höfundi Arons sögu, sem auðsæilega er kon- ungssinni, hefur fallið þetta vel í geð. Þótt Aroni auðnað- ist ekki að sækja heim hirðir þriggja konunga, svo að vit- að sé, eins og Brandi örva frænda hans, var hann þó að því leyti honum fremri, að hann dvaldist um þrjátíu ár við hirð Hákonar gamla. Og þótt Arons saga sýni ekki, að hann hafi verið jafnörlátur og Brandur, átti hann þó til að bera mikið veglyndi, eins og fram kemur í viðskiptum hans við Þórð kakala úti í Noregi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.