Saga


Saga - 1961, Blaðsíða 148

Saga - 1961, Blaðsíða 148
322 PÁLL LÝÐSSON Austfirðir byggðust fyrst á íslandi, en á millirn Horna- fjarðar og ReyJcjaness varð seinast albyggt, þar réð veður og brim landtöku manna fyrir hafnleysis sakir og öræfis. Sumir þeir, er fyrstir komu út, byggðu næstir fjöllum, og merktu að því landkostina, að kvikfé fýstist frá sjónum til fjallanna. Þeim mönnum, er síðar komu út, þóttu hinir numið hafa of víða land, er fyrri komu, en á það sætti Haraldur konungur þá hinn hárfagri, að engi skyldi víð- ara nema en hann mætti eldi yfir fara. . . . Þriðja tilvitnunin, tekin úr meistaraverkinu Hrafnkels- sögu, 2. kap., leiðir okkur til umhugsunar um það, hversu drjúgu hlutverki hofgerð landnámsmanna átti að gegna fyrir þá sjálfa og niðja þeirra: „En þá er Hrafnkell hafði numið land á Aðalbóli, þá efldi hann blót mikil. Hrafnkell lét gera hof mikið . . . Hrafnkell byggði allan dalinn og gaf mönnum land, en vildi þó vera yfirmaður þeirra og tók goðorð yfir þeim .. .“ Þannig gátu víðlend landnám og hofseign orðið hyrn- ingarsteinar héraðsvalda í öndverðu og goðorðs eftir 930, og þess vegna kynni óánægjan að hafa magnazt, sem Land- náma nefnir, um of stór landnám. Nægir að nefna víðlendi Ingólfs Arnarsonar, Helga magra, Auðar djúpúðgu, Skalla- gríms, Ketils hængs og Hrollaugs Rögnvaldssonar Mæra- jarls. Allir munu þessir höfðingjar hafa staðið að blótunx við hof nema Auður, enda risu af þeim goðaættir miklar. Því er sú hugmynd alls ekki út í hött, að valdataka goðans í héraði sínu hafi um flest verið undir því komin, að hann, faðir hans eða afar hafi átt víðast landnám og verið bezt í sveit settir af þeim, er til valda sældust. Til marks um það hafa oft verið tilnefndir höfðingja- ættfeður eins og Ketilbjörn gamli og Hrafnkell Freysgoði, og er þá stuðzt við heimild Landnámu hér að framan. Báðir láta reisa hof mikið. Hrafnkell áskilur sér manna- forræði í landnáminu, og Teitur Ketilbjarnarson virðist hafa orðið valdamikill goði, helzt samtímis Geir goða, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.