Saga


Saga - 1962, Blaðsíða 17

Saga - 1962, Blaðsíða 17
STAÐA HÆNSA-ÞÓRIS SÖGU 357 Engir fræðimenn leggja trúnað framar á þá sögn Hæns., að Örnólfsdalsbóndinn, Blund-Ketill, hafi átt 30 leigujarð- ir, og við ótrúleik þess bætist, að hann hyggst ná sér niðri fyrir almennan heybrest hins illa sumars með því að breyta á haustdegi leigumála byggðra jarða og segir landsetum, að hann „vill heyleigur hafa á öllum löndum sínum“, — „eigu vér mart fé ganganda, en hey fást lítil“ (4. kap.). Höfundi Hæns. virðist vera ókunnugt, að Grágás lítur í hvívetna á leigumála sem fastan samning við landseta, gerðan a. m. k. til árs, fardaga í milli, og annar aðili gat ekki að óbreyttum samningi gert slíka kröfu. Á hjáleigum norskra stórbýla mun þetta hins vegar hafa þótt fært um það leyti, sem Hæns. var rituð. En þegar vart fer að verða við heyleigu goldna í landskuld á Islandi, er hún rituð sem óbreytileg sé, eins og aðrar landskuldir. Elzta dæmið, sem varðveitzt hefur, eru byggingarákvæði um nokkrar af Jörðum hins heimaslægnalitla Viðeyjarklausturs um 1313 (D. I. II, 377). Norsku klaustrin neyttu þess öðrum þar- lendum landsdrottnum framar að áskilja sér landskuldir af gróðri jarðar, bæði vegna sérþarfa sinna og fyrir evrópsk áhrif. óhætt virðist að líta á „heyleigur" í Hæns. sem einhver norsk áhrif. Um 960 hefði sú jörð í Kjarradal yerið metin hæst til leigu, sem bezt var til útigangs, og Jafnt fyrir því, þótt grasfeng skorti og hún gæti enga hey- leigu borið. Stórum meir hefur síðar þurft á heyöflun að freysta, í þann mund, sem Hæns. var rituð, og þá hafa andskuldir eflaust metizt meir í samsvörun við heyfeng en í öndverðu. Eigi kemur til mála, að Hæns. geti veitt oss eina vitneskju um, hvernig háttað hafi verið réttleysi land- seta, áður en sett voru ákvæði eins og þessi1) til verndar peirn: „En hinn, er land leigir, á grasnaut(n) alla á land- lnu(< (»>Sá maður, er land leigir, á grasnautn alla á landi , Vl ^ • y~ ..Leigumaður skal eigi lóga fé sínu til þess af, að ann vilji hey selja, útlagur er hann, ef hann lætur til þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.