Saga


Saga - 1962, Blaðsíða 70

Saga - 1962, Blaðsíða 70
410 EINAR BJARNASON Ef sögnin er rétt um það, að hann hafi verið að því kom- inn að kvænast, og sömuleiðis mætti treysta sögninni um það, að Kristín systir hans hafi lengi verið veik fyrir at- burðinn og risið þá heil úr rekkju, er hún frétti hann, hefði atburðurinn, drukknun sonar Björns, varla gerzt fyrir 1404, með því að Þorleifur hefði ekki átt að vera fæddur fyrr en 1383 og yngri en tvítugur hefði hann varla hugsað til kvonfangs, en eftir 1405 ætti sögnin um veik- indi Kristínar varla við, hún giftist á því ári og mun þá hafa flutzt að Auðbrekku. Árið 1404 getur einmitt fallið mjög vel við sögnina, og kann Kristín að hafa verið lengi veik eftir svartadauða og lát fyrra manns síns. Reyndar flýgur manni í hug, að sögusögnin kunni að því leyti að vera rugluð, að sonur Bjarnar hafi ekki heitið Þorleifur, heldur Einar, heitinn eftir afa sínum, sem hefði átt að vera nýlátinn, þegar sonarsonur hans fæddist, og Þorleifs- nafnið hafi orðið til í munnmælaflutningnum vegna áhrifa frá nafni síðara manns Kristínar og nafni Þorleifs hirð- stjóra Björnssonar.1) 1) I íslenzkum æviskrám (I, 212) er margt missagt um Bjöm Jórsalafara Einarsson. Hann er þar talinn hafa verið sýslumaður og líklega riddari. Engar líkur eru til þess, að hann hafi verið ridd- ari, og mun vera um tilgátu alveg út í bláinn að ræða. Um sýslu' mennsku hans er það eitt kunnugt, að í hinum óljósu og ótraustu sögnum um Grænlandshrakninga Björns er sagt, að hann hafi haft sýsluvöld í Grænlandi. Það er mjög ósennilegt, að útlendur maður, sem hraktist til Grænlands, hafi fengið sýsluvöld þar, en slík völd veitti konungur eða umboðsmaður hans. Um sýsluvöld Björns her á landi er ekkert kunnugt úr fornbréfum, og Bogi Benediktsson, höfundur Sýslumannaæva, gizkar bara á, að Björn hafi haft ÞaU" Hins vegar er víst, að Björn var umboðsmaður Árna biskups ÓlafS' sonar, sem var skipaður hirðstjóri hér 1413. í æviskránum eru foreldrar Björns taldir Einar Eiríksson kona hans Helga (Grundar-Helga) Jónsdóttir Bjömssonar. Þau voru ekki hjón, Einar og Grundar-Helga, svo sem í meginmálinu seg*r’ og föðurnafn Helgu er algerlega ókunnugt að öðru leyti en því, sern 1 meginmálinu segir. Það, sem um Grænlandsför Björns segir, er rangt, svo sem dr. Jón Jóhannesson hefur sýnt. (Áður tilv. ritger®,r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.