Saga


Saga - 1967, Side 27

Saga - 1967, Side 27
MYNDUNARSAGA LANDEYJA 319 arar breiðu höfum við séð í þverskurðunum við Affall, og eru þau gerð úr fínni möl, sandi og leir. Augljóst var, að á þessu svæði er breiðan eldri en fyrra Affallsskeið, og ef dæma má eftir þykkt þess jarðvegs í Kanastaða- þverskurðinum, sem er eldri en fyrra Affallsskeið, gæti framburðurinn verið nokkrum árþúsundum eldri en það skeið. En austur við Ála horfir þetta öðruvísi við. Þar er hæð- armunur auranna frá fyrra Affallsskeiði og hinnar al- mennu breiðu sáralítill, og verður því strax að hafa þann möguleika í huga, að vatn hafi borizt í flóðum vestur yfir neðri hluta almennu breiðunnar, einkum á fyrra Affalls- skeiði, og borið inn yfir hana sand og leir, enda þótt ekki kæmi til malarburðar eða landbrots. Þverskurðir austan og neðan til í Austur-Landeyum benda eindregið til, að þetta hafi átt sér stað; almennt sand- og leirlag hér undir jarðvegi er mun yngra en framburðurinn í bökkum fyrri Affallsdals. Skal nú litið á nokkra þverskurði, sjá 5. mynd, en staðsetning þeirra er sýnd með númerum á 4. mynd. Þverskurður nr. 4 er um 800 m vestan Ála. Kalla ég staðinn Miðey, þótt hann liggi raunar um 2 km norðan við bæinn. Nr. 6 er 700 m norðan gatnamóta hjá Búðar- hóli og er kallaður Búðarhóll. Nr. 8 er skammt frá Krossi og ber það nafn. Þessir þverskurðir hafa það sameigin- legt, að jarðvegur er þunnur, aðeins 60 cm, og liggur á svörtum, fínum sandi og leir, sem ekki sést niður úr. Þetta er óveruleg þykkt jarðvegs, þegar borið er saman við þá almennu jarðvegsþykkt, sem svarar til alls tímans eftir ísöld, en hún er víða 3—4 m. Á hinn bóginn er hún mjög sambærileg við jarðvegsþykkt á aurum fyrra Affallsskeiðs, 1—1,3 m, þegar tekið er tillit til, að jarðvegurinn frá Miðey að Krossi er ósendinn. Þetta styðst og við Ijóst, þunnt öskulag neðst í jarðveginum í þverskurðum nr. 5 og 8. Þess er loks að geta, að í Búðarhólsjarðveginum er talsvert af fínmöl á víð og dreif, og hlýtur hún að hafa borizt frá Álasvæðinu. Virðist mér þá, að góðar stoðir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.