Saga


Saga - 1967, Síða 45

Saga - 1967, Síða 45
VÍNLANDSKORTIÐ 337 er kunnur um forna kortag’erð Islendinga, ef undan eru skildar kortaskissur, harla fornlegar á svip, sem varð- veittar eru í Árnasafni og alkunnar eru, og „landablað", sem var í eigu Munkaþverárklausturs árið 1550, en ekki koma þau þessu máli við, enda vitum við ekkert um efni „landablaðsins", sem vafalaust er löngu glatað. En hér er sitthvað að athuga, áður en frekari álykt- anir verða dregnar af orðum Resens. Þess er þá fyrst að geta, að í málum meginlandsþjóðanna í norðvestan- verðri Evrópu á 16. öld þurfti kort ekki endilega að þvða hið sama, sem okkur er tamast að tengja því orði. Mér er ókunnugt, hvaða orð það hefur verið, sem Resen þýðir með mappa (þ. e. kort). En ekki verður gengið fram hjá því, að orðin kort eða sjókort þýddu oft blátt áfram sjó- leiðabók, leiðsagnir um stefnur og vegalengdir milli hafna eða annarra áfangastaða. Var sá háttur á hafður lengi fram eftir 16. öld. Ef frekari skilgreiningar var þörf, var talað um leskort (sjóleiðabók) eða passkort (sjókort i venjulegri merkingu). Elzta sjóleiðabók Hollendinga, sem prentuð var og kom út 1532, hét De kaert vander zee, fyrsta sjóleiðabók Dana, prentuð 1568, hét SoJcartet over oster °9 vester soen, og þýzk sjóleiðabók, er kom út 1561, nefn- !st De Sekarte ost vnd ivest tho segelen. I engri þessara bóka eru sjókort, þær eru leskort, fyrirrennarar sjóleiða- bóka þeirra, sem enn tíðkast og allir farmenn þekkja. Fleiri slík dæmi mætti nefna, en þess gerist ekki þörf. Ekki er vitað, hvenær Norður-Evrópumenn fóru að gera sjókort að hætti Miðjarðarhafsþjóða. Getið er um kort (karte) í Hansaskipi árið 1441, þar sem talið er fylgifé þess í sambandi við sjótjón (Hansisches Urkundenbuch 1, bls. 425). Af frásögninni verður ekki ráðið, hvort Uni leskort eða passkort er að ræða, en líklegra er les- kort, því að Fra Mauro segir á heimskorti sínu 1457, að í Eystrasaltssiglingum noti menn ekki sjókort. Englend- lngar telja elztu sjókort sín gerð nálægt 1510, og um svip- að leyti, eða ef til vill nokkru fyrr, byrja Hollendingar að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.