Saga


Saga - 1967, Side 86

Saga - 1967, Side 86
378 RITPREGNIR Hann kvartar réttilega undan, að enginn hagmenntaður maður skuli hafa lagt í það að gera þjóðhagsleg reikningsskil framfara vorra og afkomu áratugina næst á undan fyrra heimsstríði, en þá var sá atvinnugrundvöllur markaður og tilsniðinn, sem nægja varð gjaldeyrisútflutningi vorum til þessa dags, og flokkaskipun vor síðan 1917 hefur byggzt á þeim stéttaandstæðum, sem það ár voru komnar til sögu, fyrir 50 árum. Við hlæjum að mörgu ágreinings- atriðinu, sem kom feðrum og öfum í uppnám, en í sams konar rök- villuhring kann mörg nútíðardeilan enn að snúast. Sagan þyrfti að geta aukið skilning á því. Hvorki þessu endurmati né viðleitn- inni að ráða flóknar gátur um orsakir viðburða geta þau upprifj- anarit fullnægt, sem nú eru blómlegasti hluti íslenzkra sagnfræði- rita. Ævisögur merkismanna eða bækur helgaðar sögu stofnana eða afmælum mynda ekki heldur sögu fslands, þótt góð rit kunni að vera. Heimildir sínar greinir Þorsteinn aðeins á köflum, stundum óbeint, og er það galli. Þótt bókin sé sniðin fyrir almenning, er óþarft að byggja tilvitnunum út. En ástundun höfundar að lifa með persón- unum og forðast hlutdrægni heppnast oftast og fylgir lögmálum hressilegrar blaðamennsku. Bókin er t. d. með óþvingaðra raun- sæi og óhlutdrægari en hin heimildaríka (og þó hæpna) 3 binda ævisaga Hannesar Hafsteins eftir Kr. Albertsson, enda ætluð a köflum til mótvægis henni og til dálítils endurmats, þegar svo ber við, að báðar fjalla um sömu þingskörungana. Benda ber á það; að einnig kemur fyrir, að Þorsteinn vill ekki hætta á að setja fram endanlega skoðun um umdeild atriði, sem hann hlýtur þó að renna grun í. Dæmi (bls. 123, árið 1895): „Það er og verður óleyst gáta, hvers vegna Nellemann fór þessar baktjaldaleiðir“ (að senda Valty inn í Alþingi að öllum óviðbúnum með tilboðið um íslandsráðgjafa búsettan í Höfn og gefa andstæðingum sem stytzt ráðrúm til að sameinast gegn því; þó varð Nellemann að grun sínum, tilboðið féll). Löng upptalning hliðarorsaka að þessu fylgir í bók Þorsteins (sbr. einnig bls. 151). — Þótt lesendur langi í skýrt svar, er þess* hófsemi miklu oftar kostur en ávöntun. Ekki er ég viss, hvort menn taka undirtitil ritsins í gamni eða alvöru, en hvort tveggja er leyft. Enginn getur sannað, að nem*1 partur aldar vorrar hafi verið gullaldarár, iíklega sízt hinn fyrsti- En þá má hafa gullaldarnafnið að tákni til að lýsa, hve uppveði11 varð hin reykvíska útgerðar- og verzlunarstétt af viðbrigðunum fyrst eftir stofnun íslandsbanka. Okkur hinum, sem lifðum æsku skeið í öðrum landshlutum, fannst vera lítil gullöld, en kunna á allmörg störf fór vaxandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.