Saga


Saga - 1985, Blaðsíða 132

Saga - 1985, Blaðsíða 132
130 ANDREW WAWN Aftanmálsgreinar 1. Ebenezer Henderson, lceland, tvö bindi (Edinborg, 1818) 2, bls. 166, tekur fram að tvö verslunarfyrirtæki í Liverpool hafi sérhæft sig í verslun við (sland á árunum 1807-14, þegar Englendingar og Daniráttu í styrjöld, sem hafði bundið enda á verslunareinokun Dana á íslandi. Annað þessara fyrirtækja var Horne and Stackhouse, sjá Livcrpool Mercury, fostudaginn 9. ágúst 1814, þar sem til- kynnt er um komu Vittoria frá íslandi „með 54 tunnur af hvallýsi, 90 tunnur af laxi, 27 tonn af þorski, 7 do af skreið ti! Horne and Stackhouse" (bls. 64). Horne and Stackhouse voru á meðal þeirra, sem reyndu að hafa áhrif á stjórnina í þá veru að innlima ísland, sem þá var undir yfirráðum Dana, sjá Anna Agnarsdótt- ir, „Ráðagerðir um innlimun fslands í Brctavcldi", Saga 17 (1979), 46-7. Bent skal á, að sumar íslenskar heimildir vitna stöðugt en ranglega til Horne and Stockstone. 2. Liverpool Mercury, 2. september 1814, bls. 79, skýrir frá brottför Vittoria til íslands sunnudaginn 29. ágúst. Greinilegt er, að viðskipti milli Liverpool og ís- lands stóðu með miklum blóma á þessum tíma, sjá Liverpool Mercury, 5. ágúst 1814, þar sem skýrt er frá komu Helen frá íslandi 29. júlí, og var farmur skipsins tólg, ull, gærur, vettlingar, dúnn, ullarbolir, sokkar, refaskinn og álftarhamur (bls. 40); einnig Liverpool Mercury, 2. september, þar sem tilkynnt er um brott- för Commerce til íslands 29. ágúst 1814. 3. James Robb, umboðsmaður Horne and Stackhouse í Reykjavík, var merkilegur maður. Eftir að vinnuveitendur hans höfðu hætt rekstri á íslandi 1815 (sjá bréf 3 og athugasemd 28 hér á undan), dvaldist Robb áfram í Reykjavík, keypti hús- eign og stofnaði blómlegt fyrirtæki í Hafnarstræti. Hann kvæntist Valgerði Ólafsdóttur úr Hafnarfirði og synir þeirra fjórir erfðu um síðir hið blómlega fyrirtæki föður síns við andlát hans árið 1846 — sjá Jón Helgason, Árbækur Reykjavíkur 1786-1936, (önnur útgáfa, Reykjavík, 1941), bls. 54, 57. 4. Tilfmningar Guðrúnar hefðu ekki komið Stanley á óvart, því rómantísk tilfinn- ingasemi sófasetumannsins, sem hann ól með sér gagnvart hinu frumstæða ís- landi, hafði hlodð harkalegt áfall við komu hans dl íslands 1789 (Scandinavian Studies 53 (1981), 62—4). En þær hefðu gert öðrum enskum lesendum bilt við, einkum þeim sem höfðu alist upp við dlfinningasemi á borð við þá, er birtist í þessum vísuorðum úr kvæði Olivers Goldsmiths „The Traveller" sem eru ein- skonar formáli að bók Sir Georges Mackenzies Travels in tlie Island of Iceland (1811): „But where to fmd the happiest spot below/Who can direct, when all pretend to know,/The shudd’ring tenant of the frigid zone,/ Boldly proclaims that happiest spot his own,/ Extols the treasures of the stormy seas/ And his long nights ofrevelry andease.../Such is the patriot’s boast where’er we roam J His first best country ever is — at home. “ 5. Strokkur. í skýrslum Stanleys fyrir Royal Society of Edinburgh (sjá athuga- semd 10 hér að framan), minnist hann ekki eingöngu á Geysi hinn mikla, heldur einnig á „nýja Geysi” (bls. 139) og „litla Geysi“ (bls. 132). Líklegt virðist, að það sé nýi Geysir, sem Guðrún nefnir Strokk. Enskum ferðamönnum bar ekki saman um hæð gossúlnanna, Stanley fullyrðir, að súlan úr Strokki sé 132 fed Mackenzie álítur hana í Travels in the Island oflceland (1811), vera „að minnsta i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340
Blaðsíða 341
Blaðsíða 342
Blaðsíða 343
Blaðsíða 344
Blaðsíða 345
Blaðsíða 346
Blaðsíða 347
Blaðsíða 348
Blaðsíða 349
Blaðsíða 350
Blaðsíða 351
Blaðsíða 352
Blaðsíða 353
Blaðsíða 354
Blaðsíða 355
Blaðsíða 356
Blaðsíða 357
Blaðsíða 358
Blaðsíða 359
Blaðsíða 360
Blaðsíða 361
Blaðsíða 362
Blaðsíða 363
Blaðsíða 364
Blaðsíða 365
Blaðsíða 366

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.