Saga


Saga - 1990, Page 224

Saga - 1990, Page 224
222 RITFREGNIR Norðurlandi eins og í Reykjavík að verkalýðsfélög stóðu fyrir garðrækt? Hvað um húsdýrahald sem aukabúgrein? Næsta fátt kemur fram um það nema þar sem Stefán vitnar til bókar Þórunnar Valdimarsdóttur, Sveitin við sundin, þar sem hún segir frá hænsnahaldi í Reykjavík á kreppuárunum. Hvað með Norðurland? Hvaða mynd gáfu viðmælendur Stefáns (yfir 30) honum af húsdýrahaldi og garðrækt verkafólks á Norðurlandi? Auk þess skýtur viðmælendafjöldinn sem Stefán vitnar til á bls. 47, yfir 30, verulega skökku við fjölda viðmælenda sem hann telur upp aftast, en þar eru aðeins nefndir átta.1 Að sjálfsögðu er ekki hægt að koma öllu fyrir í einni bók og reyndar er ekki sanngjarnt að ætla Stefáni að svara öllum þeim spurningum sem hann varp- ar fram og enn síður öllum þeim spurningum sem lestur bókarinnar kveikir í huga lesandans. Hins vegar á þetta dæmi rétt á sér til að benda á að þess gætir nokkuð í þessari bók að settar eru fram hástemdar áætlanir, gjarnan í kaflabyrjun, sem hverfa síðan í einhverja þoku áður en varir. Reyndar kom mér mjög á óvart hversu illa munnlegar heimildir skila sér í ritgerðinni. Óneitanlega ber meira á lýsingum um nauðsyn þess að nýta munnlegar heimildir en tilraunum til að beita þeim. Annað dæmi af öðrum toga: á bls. 49-50 segir Stefán að nauðsynlegt sé að spyrja á gagnrýninn hátt hvort kreppan hafi í raun haft þau áhrif á ríkjandi atvinnuhætti sem okkur er tamt að trúa. Er hægt að sannreyna að aukið atvinnuleysi hafi verið afleiðing kreppu sem herjaði á landið að utan, eða var í raun aðeins um það að ræða að hið árstíðabundna atvinnuleysi, sem löngu var þekkt, var klætt í nýja orðaleppa? Þessi spurning er góð og gild en engu að síður skilur höfundur lesandann eftir spyrjandi: hver er eiginlega niður- staðan? í fljótu bragði virðist ekkert vera athugavert við það tilvísanakerfi sem höfundur notar. En ef marka má eitthvað þá skyndiathugun sem undirritað- ur gerði á nokkrum heimildum er tæpast hægt að bera lof á vinnubrögðin. Hann segir t.d. frá því á bls. 69 að lögfræðingurinn Stefán Jóhann Stefáns- son, sem fljótlega varð andkommúnisti af sannfæringu, hafi heimsótt skandinavísku löndin nokkrum sinnum, „t.d. Svíþjóð 1928 og 1930 þar sem hann fékk upplýsingar um stjórnmálaþróunina." Til stuðnings þessari full- yrðingu, sem er í sjálfu sér lítilvæg, vitnar Stefán í Minningar Stefáns Jóhanns II, bls. 111, 118, 176, og einnig í Gullnu fluguna, en án blaðsíðutals (tilvísun 26). Þrátt fyrir ítarlega eftirgrennslan er undirrituðum allsendis ómögulegt að finna svo mikið sem stafkrók um ferðir Stefáns Jóhanns til Svíaríkis á árunum 1928 og 1930. Skyndiathugun leiddi einnig í ljós að tilvís- un 60 á bls. 194 er heldur ekki rétt. Þar er vitnað í bók Jóns Rafnssonar, Vor í verum, bls. 170, en hlýtur að eiga að vera Baráttan um brauðið eftir Tryggva Emilsson, bls. 280. 1 Til að girða fyrir misskilning skal tekið fram að ég dreg ekki í efa að Stefán hafi tekið, eða nýtt, þann fjölda viðtala sem hann nefnir. Árangur þess getur m.a. að líta í ágætri grein í Svensk Historisk tidskrift 1985:3. „Att skapa kállmaterial. Arbetar- minnen frán Akureyri 1920-1940."
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.