Organistablaðið - 01.11.1970, Blaðsíða 19

Organistablaðið - 01.11.1970, Blaðsíða 19
SIGFÚSSON-KVARTETTINN I dyinbilvikunni í ár kom liingað til lands ,,Sigfússon-kvartettinn“, en hann skipa: Einar, sonur prófessors Sigfúsar Einarssonar tón- skálds, sem leikur á víólu, kona hans Lilli, sem leikur á aðra fiðlu og synir þeirra. Atli með fyrstu fiðlu og Finn með cello. Þau lijónin numu bæði við kominglcga tónlistarskólann í Kaupmannahöfn og ftafa leikið i Borgarhljómsveitinni í Árósum i 35 ár, auk þess er Finar kennari við Tónlistarskólann þar í borg. Bræðurnir leika báðir t Borgarhljómsveitinni í Sönderborg. Þeir eru íslenzkir ríkisborg- arar og er því kvartettinn íslenzkur. Hann flutti hér heima „Sjö °rð Krists á krossinuin“ eftir Haydn bæði í Dómkirkjunni í Reykja- vík og í Eyrarbakkakirkju, einnig léku 'þau hjá Tónlistarfélaginu i Reykjavík, sjónvar|»i og útvarpi og fcngu mjög góðar undirtektir og viðtökur hjá æðri sein lægri hér á íslandi svo að lengi mun þeim í tninni geymast. Sigrún Gísladóttir. ® k G A N 1 S T A I! I. A Ð I Ð. Útgefandi: l'clag íslcnzkra organleikara. hitnefnd: GuSniuntlur Gilsson, Freyjugötu 24, Rvk, Kristján Sigtryggsson, Álj- hólsveg 147, Kópavogi, sími 42558, Páll Halliúrsson, DrápuhlíS 10 Rvk, sími 17007. Afgreiðslumaður: Kristján Sigtryggsson. ORGANISTABLAÐIÐ 19 L

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.