Organistablaðið - 01.10.1973, Blaðsíða 9

Organistablaðið - 01.10.1973, Blaðsíða 9
uppgjöf. Ef til vill mætti gera meira af því aS skipta kórunum niður, þannig að aðeins hluti kórsins syngi vi'ð venjulegar messur. Einnig gœti komið til greina að fækka það mikið dð kórinn gæti talist atvinnukór þegar greiðslan slciptist í fœrri staði. Þannig fengi t. d. fimm. manna flokkur við tveggja presta kirkju milli sextíu og sjötíu þúsund kr. á ári fyrir hvern mann. Síðast nefnda hugmyndin hefur þó þann annmarka, að svo lítill hópur gefur ekki mikla möguleika í verkefnavali. Persónulega álít ég þó að minnka œtti mœtingakvöð, fjölga í kórunum og slórauka fjöl- breytni verkefna. Sjálfsagt eru fleiri leiðir til og œttu organleik- arar vissulega að aihuga sinn gang og leggja höfuðið í bleyti áður en það verður um seinan. Jón Stefánsson. Við erum með á nótunum Utvegum allar tegundir al nótum með stuttum fyrirvara. Fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af nótum fyrir orgel, svo og fyrir önnur bljóðfæri. PÖstsendum. Hljóðfœrctverzlun SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR Vesturveri — Reykjavík S 1 M I 113 15 ORGANISTABLAÐIÐ. Útgefandi: Félag íslenzkra organleikara. Ritnefnd: Gústaf Jóhannesson, Selvogsgrunni 3, Rvk, simi 33360, Kristján Sig- tryggsson, Álfhólsveg 147, Kópavogi, sími 42558, Páll Halldórsson, Drápuhlíð 10, Rvk, sími 17007. - Afgreiðslumaður: Kristján Sigtryggsson. ORGANISTABLAÐIÐ 9

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.