Organistablaðið - 01.12.1975, Page 1

Organistablaðið - 01.12.1975, Page 1
ORGANISTABLAÐIÐ 3. TBL. DESEMBER 1975 8. ÁRG. BOÐUN ORÐSINS Á ÖLDUM LJÓSVAKANS Það er með hálifum huga, að ég setzt niður til að skrifa í þetta ágæta b'lað. Elíki þó af 'því að ég vilji ekki koma á framfæri ýmsum hiugleiðingum mínum og hugdettum, beldur hinu að ég efast stórlega um, að forsvaranlegt sé að eyða í slíkt okkar dýrmætu prentsvertu og pappír, og í annan stiað á ég e. t. v. erfitt með að takmarka mig, 'þegar ég nú loksins 'hef hönd á penna til að skrifa í Organistablaðið. Nú verður 'þó ekki a'fitnr snúið, en ég lofa að fjalla aðeins um eitt efni. í síðasta tölulblaði þessa rits var minnzt á útvarpsguðsþjóriustu, sem ég áifiti nofckra sök á. Raunar var í blaðinu aðeins gott eifit um þessa útvarpsguðdþjónustu skrifað. Henni var útvarpað 4. sunnudag í aðventu fyrir fiæpu ári síðan, og þá sökuim þess að á Þordá'ksmesisu 1973, en Ihana bar þá upp á sunnudag, var einnig útvarpað guðsþjón- usifiu, sem við Guðmiundur 'Einarsson, fraimikvæmdastj. Hjálparstofn- unar kirkjunnar, sfióðum að. Báðar þessar guðslþjónustur voru að því 'leyti sérstafcar, að Iþær voru unnar við skrifiborð og í stúdíói, eins og hver annar útvarpsþáfitur. Þær voru þó 'byggðar upp svo sem guðs- þjónusfiur o'kkar með öllum iþátfcum sígi'ldrar guðslþjónustugjörðar að slcpptum liðum þeim, er tilheyra heilögu altariissaikramenti. Tónlistin, sem notuð var í 'fyrri guðslþjónustunni, var að mestu úr Messíasi Handels, en í hinni síðari úr H-mióll messu Baohs. I báðum guðs- þjónustunum var hinn rauði þráður að sjálfisögðu sóttur í guðspjal'l

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.