Organistablaðið - 01.12.1975, Síða 10

Organistablaðið - 01.12.1975, Síða 10
LAUNAMÁL ORGANLEIKARA Þegar organleikarar í Reylcjavík ha/a fengiS nýja launasamninga. vaknar sú spurning hváS félagiS geri fyrir organleikara, sern ekki eiga f>ar hlul að máli. Hvá8 getur félagið gerl fyrir /tá organleikara? Þar sern ekki eru sarniök eins og í Reykjavík (svo lcölluð sarn- starfsnefnd Reykjavíkurprófastsdœmis) þarf dð semja sérstaklega. ÞaS er að sjáljsögðu mikið erfiðara og oftast óhagstœSara. En þeir samningar sem gilda í Reykjavík geta saml haft gildi fyrir alla organleikara. Það rnú líta á þá sem einskonar rammasarnning. í okkar Reykjavíkursarnningi er vitnað í sarnning félags tónlistarkenn- ara við tónlistaskóla. Þar eru kennarar flokkáðir cftir menntun, og sarns konar flokkun kernur líka frarn hjá organleikurum, sbr. 24. og 26. Ifl. B.S.R.B. Organleikarar, sem verSa að semja sjálfir, geta auðveldlega furul- ið sinn launaflokk; hann hlýtur að vera ú milli 18. og 26. Ifl. (I samningi lónlislarkennara er lœgsli launaflokkur 18. fl. B.S.R.B., og er þá ált viS kennara, sern ekki hafa fengiS lilskylda mennlun). Þegar búiS er að ákveSa launaflokk er næsta skref að finna hlutfall starfsins. Organleikari í Reykjavík, sern leikur livern sunnudag viS eina rnessu og œfir reglulega einu sinni á viku meS kórnum, hefur a. m. k. 52% af 24. launaflokki. Þess mú geta, að í þeirn 52% er ekki innifaliS organleikur viS barnaguðsþjónustur, œfingar með ferm- ingarbörnum og tónleikahald. AS lokum langar rnig að selja upp dœmi fyrir organleikara viS lítinn söfnuS úti á landsbyggSinni. Segjum svo að organleikarinn hafi. dálitla menntun, en ekki próf, þá gæti hann fariS fram á hlut af 20. Ifl. Sarfið vœri áð leika við rnessu tvo sunnudaga í mánuSi, og œtti hann því rétt á 26% af 20. Ifl. B.S.R.B. Ef organleilcari leikur viS þrjár messur á mánuði og æfir vikulcga rneS kórnurn. þá gæti hann farið fram á 40% af ákveðnum launaflokki. Þá er starfsbrœSrurn bent á, að sljórn félagsins cr tilbúin hvenœr sem er, áð gefa ráSleggingar, einnig má vísa prestum eSa sóknar- nefndarrnönnum á þann möguleika. Marteinn Hunger FriSriksson. 10 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.