Organistablaðið - 01.12.1975, Side 13

Organistablaðið - 01.12.1975, Side 13
SIGURINGI E. HJÖRLEIFSSON ilést 'hlnn 23. júlí sl. Hann var 'fæddur í Grindavík 3. aipríl 1902. Siguringi tók kennarapróf 1921. Hann starfaði síðan við harnakennslu til sjötugsaldurs og var farsæll kennari. Siguringi átlti mörg áhugamál en tón'lisltin mun þó hafa átt mest 'ítök í Ihuga hans. Hann llauk prófi 1 tónsmiíðum frá Tón- f istarskólanuni í Reykjavík. — Árið 1937 gaf hann út litla bók •sem nefndist Fúga og er skýr- ing á því erfiða tónlistarformi. Af tónverkum lians hefur komið út Vorómar, op. 1, Á ferð og fugi, sönglög op. 2 og 16 valsar fyrir píanó, op. 3, en meiri parturinn er í handriti t. d. sinfonia, fiðlu- isonata, strokkvartett, kantata f. hl. kór og sönglög þ. á m. sálmalög Siguringi starfaði miikið fyrir Stef. íslensk tónverkamiðstöð Laufósvegi 40 - Sími 21185. Kynnir og solur íslenskar nótur út um viða veröld. Útvegar líka allar nótur erlendis frá. Gleðileg jól! - Farsœlt komandi ár! Þökkum viðskiptin. Bckaverslun Jónasar Tómassonar Isafirði - Sími 3123. ORGANISTABLAÐIÐ 13

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.