Organistablaðið - 02.12.1978, Page 10

Organistablaðið - 02.12.1978, Page 10
var þá organisti Fríkirkjunnar í Reykjavík. Þetta var í rnaí 1931, en á því ári hafði Sigurður lokið námi í úrsmíðum. Sigurður tók þessari hvatningu og stundaði nám í orgelleik hjá Páli á árunum 1931—1936. Kennslan fór fram i Frikirkj- unni, en kirkjan hafði þá nýlega fengið stórt og vandað pípu- orgel. Á föstunni 1932 byrjaði Sigurður að aðstoða Pál við að leika við guðsþjónustur og var upp frá því aðstoðarmaður hans til 1. okt. 1939 en þá varð Sigurður organisti Fríkirkjunnar, þegar Páll varð organisti Dómkirkjunnar, og hefur verið það síðan. Á næsta ári, 1. okt 1979 verða því liðin 40 ár frá því að Sigurð- ur tók við þessari stöðu. Sem fyrr segir lauk Sigurður prófi i úrsmíði 1931 og hóf störf í þeirri iðngrein hjá Árna B. Björnssyni sama ár og var þar til áramótanna 1937—1938. Eftir það starfaði hann hjá mæladeild Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Sigurður hefur því bætt organ- istastarfinu ofan á fullan vinnudag, en það er venjulegt hlut- skipti íislenskra organista og frístundirnar eftir því. Sigurður var einn af stofnendum F.I.O. Hann var góður liðs- 10 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.