Organistablaðið - 01.12.1979, Qupperneq 35

Organistablaðið - 01.12.1979, Qupperneq 35
Elsa Sigfúss. Hin vinsæla söngkona, Elsa Sigfúss, lést í Kaupmannahöfn hinn 23. maí 1979 sjötug að aldri. Elsa lærði fyrst celló-leik en snéri sér brátt að söngnum og útskrifaðist frá Konservatóríinu í Kaupmannahöfn. Hún var mjög vinsæl söngkona bæði í Danmörku og á (slandi og víðar, þar sem hún söng. Esla tók virkan þátt sem einsöngvari í 3. móti norrænna kirkjutónlistarmanna, sem haldið var í Kaupmannahöfn 1939 og 5. mótinu, sem haldið var í Reykjavík 1952. Jón Júl. Þorsteinsson. Jón Júl. Þorsteinsson kennari andaðist 4. júnf 1979. Hann var fæddur 3. júlf 1898. Jón lauk kennaraprófi 1929. ORGANISTABLAÐIÐ 35

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.