Morgunblaðið - 14.11.2009, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 14.11.2009, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 2009 Í REYKJAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNISÝNDÍÁLFABAKKAOGSELFOSSI 4 PÖR FARA SAMAN Í FERÐALAG TIL HITABELTISEYJU HVAÐ GÆTI MÖGULEGA FARIÐ ÚRSKEIÐIS? SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND MEÐ FRÁBÆRUM LEIKURUM HVERNIG STÖÐVARÐU MORÐINGJA SEM ER NÚ ÞEGAR Í FANGELSI? GERRARD BUTLER OG JAMIE FOXX Í EINHVERRI MÖGNUÐUSTU HASARMYND Á ÞESSU ÁRI! FRÁ LEIKSTJÓRA THE ITALIAN JOB EKKI ER ALLT SEM SÝNIST! MÖGNUÐ SPENNUMYND SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM 88/100 CHICAGO SUN-TIMES, ROGER EBERT “MORE SHOCKING THAN ‘THE SIXTH SENSE.’” – PAUL CHRISTENSEN, MOVIEWEB.COM “NOT SINCE ‘FATAL ATTRACTION’ HAS A MOVIE DELIVERED SUCH SURPRISING MOMENTS.” – MARK S. ALLEN, CBS-TV HHHH - T.V. KVIKMYNDIR.IS HHHH - ROGER EBERT HHHH – H.S. MBL HHHH RÁS 2-HGG HHHH Ó.H.T. RÁS 2 SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI „KLASSÍK Í AMERÍSKRI ÍÞRÓT- TASÖGU.“ 100/100 - VARIETY „THIS IS ONE HELLUVA GOOD MOVIE...“ 90/100 - HOLLYWOOD REPORTER „A KNOCKOUT OF A SPORTS DOCU- MENTARY.“ 80/100 – LOS ANGELES TIMES FRÁBÆR MYND UM UPPVAXTARÁR EINS ÁST- SÆLASTA KÖRFUBOLTAMANN SAMTÍMANS, LEBRON JAMES. SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNIÍ , KRINGLUNNI OG AKUREYRI FORSÝNING UM HELGINA FRÁ LEIK STJÓ RA C RAN K HÖR KU H ASA RMY ND Ú SP ILAR TIL A Ð LIF A JIM CARREY ER HREINT ÚT SAGT STÓRKOSTLEGUR Í JÓLAMYNDINNI Í ÁR JÓLAMYNDIN Í ÁR STÓRKOSTLEG ÞRÍVÍDDAR UPPLIFUN MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI COUPLES RETREAT kl. 8 12 ORPHAN kl. 10:20 16 JÓHANNES kl. 4 - 6 L DESEMBER kl. 6 - 8 L ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN AÐ VILLA kl. 2 L SKELLIBJALLA OG TÝNDI... m. ísl. tali kl. 2 L FRIÐÞJÓFUR FORVITNI m. ísl. tali kl. 4 (650 kr.) L ZOMBIELAND kl. 10:10 16 SKELLIBJALLAOGTÝNDI... m. ísl. tali kl. 2 L A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl. 4 FORSÝNING 7 COUPLESRETREAT kl. 6 12 A CHRISTMAS CAROL m. ensku tali kl. 8 FORSÝNING 7 HORSEMEN FRUMSÝNING kl. 10:20 16 ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN... kl. 2 - 4 - 6 L THEINFORMANT kl. 8 L LAWABIDINGCITIZEN kl. 10:20 16 ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN... m. ísl. tali kl. 2 L SKELLIBJALLA OG TÝNDI FJ. m. ísl. tali kl. 4 L DESEMBER m. ísl. tali kl. 6 L GAMER kl. 8 - 10 16 FRIÐÞJÓFUR FORVITNI m. ísl. tali kl. 2 L JÓHANNES m. ísl. tali kl. 4 L THIS IS IT kl. 5:50 - 8 L ZOMBIELAND kl. 10:20 16 GETUR VALDIÐ ÓTTA UNGRA BARNA E S S E M M 0 8 /0 9 Eins árs nám í Flórens, Milanó, eða Róm Istituto Europeo di Design hefur í rúm 40 ár verið í fremstu röð Evrópskra hönnunarskóla. Nám hjá IED hentar nemum sem lokið hafa grunnnámi á hönnunar- og listasviði eða í viðskiptum. Eins árs nám hjá IED hefst í janúar 2010 og er kennt á ensku. Námið er lánshæft hjá LÍN. H Ö N N U N • M I Ð L U N & T Í Z K A Eftir Kristrúnu Ósk Karlsdóttur kristrun@mbl.is HINN japanski sætleiki, kawaii, verður meðal umfjöll- unarefna á málþingi sem haldið verður í Listasafni Reykjavíkur á morgun kl. 15 með yfirskriftinni „Manga, meðvitund og markaðsfræði“. Málþingið er haldið í tengslum við sýningu Yoshitomo Nara, Innpökkuð her- bergi, sem stendur yfir í Hafnarhúsinu. Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir vöruhönnuður flytur erindi á málþinginu um þetta japanska fyrirbæri, kawaii eða sætleikann. „Yoshitoma Nara er einn af þekktustu popplistamönn- num í dag, hann notar sætleikann mikið í sínum verkum,“ segir hún. „Ég hef mikið verið að skoða hvernig sætleikinn er notaður sálfræðilega í markaðssetningu, fólk laðast greinilega að þessu.“ Kawaii hefur lengi verið vinsælt í Japan. „Í Japan er eiginlega allt sætt. Japanir geta til dæmis notað sætleik- ann í framsetningu á mat.“ Kemur sætleikinn frá Japan? „Þetta er út um allan heim, en þetta byrjaði í Japan. Það eru ýmsar kenningar á lofti, en talið er að þetta komi í kjölfarið af seinni heimstyrjöldinni. Þegar þjóðir lenda í stórum áföllum, eins og þegar kjarnorkusprengjunum var varpað á Hiroshima og Nagasaki, þá er oft leitað að öryggi í einhverjum hlut. talið er að þetta hafi verið þeirra öryggi, sem vatt upp á sig og varð að algjöru æði í Japan.“ Ragnheiður Ösp segir að þetta hafi byrjað með manga og anime sem hafi haft mikil áhrif á popplistina og í fram- haldi af því á kvikmyndir, tísku og fleira. „Að lokum greini ég frá kawaii noir sem er næsta skref á eftir sætleikanum. Það er hin myrkra hlið sætleikans, þar sem ofbeldi og gróft kynlíf er notað. Þetta er orðið áberandi í manga og anime og einnig popplistinni,“ segir Ragnheiður Ösp að lokum. Sýningu Nara lýkur 3. janúar. „Eiginlega allt sætt í Japan“ Kawaii, hinn japanski sætleiki, verður til umfjöllunar á mál- þingi á morgun sem tengist sýningunni Innpökkuð herbergi Morgunblaðið/Golli Ragnheiður „Í Japan er eiginlega allt sætt.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.